Koss David Beckham og sjö ára dóttur hans stal senunni á leik Englands í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 12:30 David Beckham og sjö ára dóttir hans, Harper Seven. Getty/Catherine Steenkeste/ David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. David Beckham er einn fremst knattspyrnumaður Englendinga í sögunni og hann fór sjálfur nokkrum sinnum á HM með enska landsliðinu. Hann var meðal annars fyrirliði enska liðsins á HM 2002 og HM 2006 en í bæði skiptin datt enska landsliðið út í átta liða úrslitunum. Nú var Beckham mættur í stúkuna ásamt sjö ára dóttur sinni Harper Seven Beckham en hún er mikil fótboltaáhugakona. Þetta var skemmtilegur leikur fyrir stuðningsfólk enska landsliðsins því þær ensku höfðu mikla yfirburði á móti Noregi og tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM með 3-0 sigri. Sjónvarpsmyndavélarnar og ljósmyndararnir voru ekki lengi að finna Beckham í stúkunni enda einn af frægustu mönnum heims. Hann sat við hlið dóttur sinnar og móður sinnar, Söndru Georginu. David Beckham og Harper Seven skemmtu sér konunglega á leiknum og fögnuðu með öðrum stuðningsmönnum enska landsliðsins. Feðgin stálu síðan senunni þegar þau kysstust beint á munninn eins og sést hér á myndinni fyrir neðan.Feðginin kysstast í stúkunni.Getty/Catherine SteenkesteHarper Seven er ein af fjórum börnum David Beckham og Victoria Beckham en sú eina sem er enn að æfa fótbolta. Hún er fædd í Los Angeles í júlí 2011. David hefur talað sjálfur um það að hún sé nú hans eina von þegar kemur að halda Beckham nafninu á lofti inn á knattspyrnuvellinum. Allir bræður hennar Harper voru að æfa fótbolta en hafa nú snúið sér að öðru. Sá elsti, Brooklyn Beckham, var í sextán ára liði Arsenal en missti samninginn sinn eftir 2014-15 tímabili. Síðan þá hafa Brooklyn og Romeo farið að vinna sem fyrirsætur.Getty/Alex GrimmGetty/Zhizhao WuDavid Beckham var líka Söndru móður sína á leiknum.Getty/Catherine Steenkeste England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Sjá meira
David Beckham mætti á leik Englands og Noregs í gær en þjóðirnar mættust þá í Le Havre í átta liða úrslitum HM kvenna í knattspyrnu. David Beckham er einn fremst knattspyrnumaður Englendinga í sögunni og hann fór sjálfur nokkrum sinnum á HM með enska landsliðinu. Hann var meðal annars fyrirliði enska liðsins á HM 2002 og HM 2006 en í bæði skiptin datt enska landsliðið út í átta liða úrslitunum. Nú var Beckham mættur í stúkuna ásamt sjö ára dóttur sinni Harper Seven Beckham en hún er mikil fótboltaáhugakona. Þetta var skemmtilegur leikur fyrir stuðningsfólk enska landsliðsins því þær ensku höfðu mikla yfirburði á móti Noregi og tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM með 3-0 sigri. Sjónvarpsmyndavélarnar og ljósmyndararnir voru ekki lengi að finna Beckham í stúkunni enda einn af frægustu mönnum heims. Hann sat við hlið dóttur sinnar og móður sinnar, Söndru Georginu. David Beckham og Harper Seven skemmtu sér konunglega á leiknum og fögnuðu með öðrum stuðningsmönnum enska landsliðsins. Feðgin stálu síðan senunni þegar þau kysstust beint á munninn eins og sést hér á myndinni fyrir neðan.Feðginin kysstast í stúkunni.Getty/Catherine SteenkesteHarper Seven er ein af fjórum börnum David Beckham og Victoria Beckham en sú eina sem er enn að æfa fótbolta. Hún er fædd í Los Angeles í júlí 2011. David hefur talað sjálfur um það að hún sé nú hans eina von þegar kemur að halda Beckham nafninu á lofti inn á knattspyrnuvellinum. Allir bræður hennar Harper voru að æfa fótbolta en hafa nú snúið sér að öðru. Sá elsti, Brooklyn Beckham, var í sextán ára liði Arsenal en missti samninginn sinn eftir 2014-15 tímabili. Síðan þá hafa Brooklyn og Romeo farið að vinna sem fyrirsætur.Getty/Alex GrimmGetty/Zhizhao WuDavid Beckham var líka Söndru móður sína á leiknum.Getty/Catherine Steenkeste
England HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Sjá meira