Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 11:30 Jim Ratcliffe hafði áhuga á Rauðu djöflunum. Getty/Matthew Lloy Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Daily Mirror segir frá áhuga Jim Ratcliffe á því að kaupa Manchester United af Glazers fjölskyldunni en þar kemur jafnframt fram að honum hafi fundist verðmiðinn vera of hár. Það lítur því út fyrir að Manchester United verði áfram í eigu hinnar óvinsælu Glazers fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Líkt og var með áhuga konungsfjölskyldu Sádí Arabíu á dögunum þá er verðmiðinn á United of hár.Jim Ratcliffe 'enquired about replacing the Glazers' in Man United takeoverhttps://t.co/zWhpbxnt0jpic.twitter.com/iI0ihgG7Hc — Mirror Football (@MirrorFootball) June 26, 2019Sir Jim Ratcliffe er metinn á meira en 21 milljarða enskra punda eða meira þrjú þúsund og þrjú hundruð milljarða íslenskra króna. Glazers fjölskyldan keypti Manchester United fyrir 790 milljónir punda árið 2005 en hún hefur ekki verið að vinna sér inn miklar vinsældir meðal stuðningsmanna félagsins. Nú síðast var herferðinni #GlazersOut ýtt úr vör á samfélagsmiðlum. Stuðningsmennirnir eru mjög óánægðir með mikla skuldasöfnun Glazers fjölskyldunnar og slakt gengi félagsins á síðustu árum hefur aðeins verið olía á þann eld.Britain's richest man 'enquired about Man Utd takeover' https://t.co/kcVG9203n1pic.twitter.com/zfseR2Acgg — The Sun Football (@TheSunFootball) June 25, 2019Jim Ratcliffe hefur mikinn áhuga á Íslandi, hann keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hefur einnig keypt fleiri jarðir við Vopnafjörð. Ratcliffe er ársmiðahafi hjá Chelsea en hann er jafnframt mikill stuðningsmaður Manchester United. Hann er einnig mikill fótboltáhugamaður því árið 2017 eignaðist hann svissneska félagið FC Lausanne-Sport. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Daily Mirror segir frá áhuga Jim Ratcliffe á því að kaupa Manchester United af Glazers fjölskyldunni en þar kemur jafnframt fram að honum hafi fundist verðmiðinn vera of hár. Það lítur því út fyrir að Manchester United verði áfram í eigu hinnar óvinsælu Glazers fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Líkt og var með áhuga konungsfjölskyldu Sádí Arabíu á dögunum þá er verðmiðinn á United of hár.Jim Ratcliffe 'enquired about replacing the Glazers' in Man United takeoverhttps://t.co/zWhpbxnt0jpic.twitter.com/iI0ihgG7Hc — Mirror Football (@MirrorFootball) June 26, 2019Sir Jim Ratcliffe er metinn á meira en 21 milljarða enskra punda eða meira þrjú þúsund og þrjú hundruð milljarða íslenskra króna. Glazers fjölskyldan keypti Manchester United fyrir 790 milljónir punda árið 2005 en hún hefur ekki verið að vinna sér inn miklar vinsældir meðal stuðningsmanna félagsins. Nú síðast var herferðinni #GlazersOut ýtt úr vör á samfélagsmiðlum. Stuðningsmennirnir eru mjög óánægðir með mikla skuldasöfnun Glazers fjölskyldunnar og slakt gengi félagsins á síðustu árum hefur aðeins verið olía á þann eld.Britain's richest man 'enquired about Man Utd takeover' https://t.co/kcVG9203n1pic.twitter.com/zfseR2Acgg — The Sun Football (@TheSunFootball) June 25, 2019Jim Ratcliffe hefur mikinn áhuga á Íslandi, hann keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hefur einnig keypt fleiri jarðir við Vopnafjörð. Ratcliffe er ársmiðahafi hjá Chelsea en hann er jafnframt mikill stuðningsmaður Manchester United. Hann er einnig mikill fótboltáhugamaður því árið 2017 eignaðist hann svissneska félagið FC Lausanne-Sport.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30