Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 15:20 AlunaGeorge hefur gefið út þónokkra smelli á undanförnum árum. Hún segir tónlistarbransann þó ekki hafa aðlagast breyttum tímum. Vísir/Getty Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“ MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“
MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira