Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Elísabet Inga Sigurðardóttir og Gígja Hilmarsdóttir skrifa 8. júlí 2019 22:26 Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Björgvin sagðist hann vera auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta. „Mér finnst þetta mjög sérstakt að gerast hérna í mínum heimabæ og aldrei datt mér í hug þegar ég var hér í KFUM að býtta á jesúmyndum og fara svo með hasarblöðin hingað í Bæjarbíó að ég ætti eftir að standa hérna á þessum degi,“ sagði Björgvin. Hann sagði daginn hamingjuríkan og hrósaði starfsmönnum Bæjarbíós og Hafnarfjarðarbæjar.Enginn á stjörnuna meira skilið Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar sagði bæjarráð hafa tekið þessari hugmynd rekstraraðila Bæjarbíós fagnandi. Við erum þakklát og ánægð með þetta samstarf á milli bæjarfélagsins og Bæjarbíós. „Það er bara þannig að Bæjarbíó hefur gengið endurnýjun lífdaga eftir svona kannski ekki alveg nógu góð ár undanfarið en nú erum við að sjá fram á það og hefur gert á undanförnum árum, að það er komið líf hérna í bæinn og líf sem við viljum endilega halda í,“ sagði Ágúst Bjarni.Strandgatan verði stjörnuprýdd Þá geta allir Íslenskir tónlistarmenn fengið stjörnu, óháð búsetu. „Það er ekki nauðsynlegt að vera Hafnfirðingur. Við erum að veita stjörnuna fyrir framlag til íslenskrar tónlistar,“ sagði Ágúst. Hann sagði engan eiga stjörnuna meira skilið en Björgvin. „Það er bara ánægjulegt að Björgvin sé Hafnfirðingur og ég veit að honum þykir vænt um bæinn sinn og það er bara mjög ánægjulegt að veita honum fyrstu stjörnuna,“ sagði Ágúst. BÓ hrósaði öðru íslensku tónlistarfólk og benti á þetta væri bara fyrsta stjarnan. „Það á eftir að vera stjörnuprýddur vegur hérna af því við eigum svo mikið af góðu tónlistarfólki og vonandi verða sem flestir hérna ef ekki allir bara,“ sagði Björgvin Halldórsson. Hafnarfjörður Tónlist Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Þegar fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Björgvin sagðist hann vera auðmjúkur og þakklátur fyrir þetta. „Mér finnst þetta mjög sérstakt að gerast hérna í mínum heimabæ og aldrei datt mér í hug þegar ég var hér í KFUM að býtta á jesúmyndum og fara svo með hasarblöðin hingað í Bæjarbíó að ég ætti eftir að standa hérna á þessum degi,“ sagði Björgvin. Hann sagði daginn hamingjuríkan og hrósaði starfsmönnum Bæjarbíós og Hafnarfjarðarbæjar.Enginn á stjörnuna meira skilið Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar sagði bæjarráð hafa tekið þessari hugmynd rekstraraðila Bæjarbíós fagnandi. Við erum þakklát og ánægð með þetta samstarf á milli bæjarfélagsins og Bæjarbíós. „Það er bara þannig að Bæjarbíó hefur gengið endurnýjun lífdaga eftir svona kannski ekki alveg nógu góð ár undanfarið en nú erum við að sjá fram á það og hefur gert á undanförnum árum, að það er komið líf hérna í bæinn og líf sem við viljum endilega halda í,“ sagði Ágúst Bjarni.Strandgatan verði stjörnuprýdd Þá geta allir Íslenskir tónlistarmenn fengið stjörnu, óháð búsetu. „Það er ekki nauðsynlegt að vera Hafnfirðingur. Við erum að veita stjörnuna fyrir framlag til íslenskrar tónlistar,“ sagði Ágúst. Hann sagði engan eiga stjörnuna meira skilið en Björgvin. „Það er bara ánægjulegt að Björgvin sé Hafnfirðingur og ég veit að honum þykir vænt um bæinn sinn og það er bara mjög ánægjulegt að veita honum fyrstu stjörnuna,“ sagði Ágúst. BÓ hrósaði öðru íslensku tónlistarfólk og benti á þetta væri bara fyrsta stjarnan. „Það á eftir að vera stjörnuprýddur vegur hérna af því við eigum svo mikið af góðu tónlistarfólki og vonandi verða sem flestir hérna ef ekki allir bara,“ sagði Björgvin Halldórsson.
Hafnarfjörður Tónlist Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning