Metsekt vegna gagnaleka hjá British Airways Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2019 08:36 Breska flugfélagið British Airways á yfir höfði sér metsekt upp á rúmar 183 milljónir punda, jafnvirði tæpra 29 milljarða króna, eftir að hakkarar stálu persónuupplýsingum um hálfa milljón farþega af vefsíðu þess í fyrra. Persónuverndaryfirvöld segja að öryggisráðstöfunum á vefsíðu flugfélagsins hafi verið verulega ábótavant. Sektin nemur um 1,5% af veltu British Airways á heimsvísu árið 2017, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugfélagið ætlar að áfrýja sektinni sem byggir á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins sem tók gildi í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að sekta fyrirtæki um allt að 4% af veltu þeirra fyrir brot á reglunum. Hakkararnir beindi umferð frá vefsíðu British Airways yfir á síðu sem var látin líta út eins og vefsíða flugfélagsins. Þar nörruðu þeir fólk til að gefa upp upplýsingar um sig, greiðslukort og heimilisfang. Bretland Fréttir af flugi Persónuvernd Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways á yfir höfði sér metsekt upp á rúmar 183 milljónir punda, jafnvirði tæpra 29 milljarða króna, eftir að hakkarar stálu persónuupplýsingum um hálfa milljón farþega af vefsíðu þess í fyrra. Persónuverndaryfirvöld segja að öryggisráðstöfunum á vefsíðu flugfélagsins hafi verið verulega ábótavant. Sektin nemur um 1,5% af veltu British Airways á heimsvísu árið 2017, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flugfélagið ætlar að áfrýja sektinni sem byggir á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins sem tók gildi í fyrra. Samkvæmt þeim er hægt að sekta fyrirtæki um allt að 4% af veltu þeirra fyrir brot á reglunum. Hakkararnir beindi umferð frá vefsíðu British Airways yfir á síðu sem var látin líta út eins og vefsíða flugfélagsins. Þar nörruðu þeir fólk til að gefa upp upplýsingar um sig, greiðslukort og heimilisfang.
Bretland Fréttir af flugi Persónuvernd Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira