Örn á síðustu holunni tryggði tvítugum Bandaríkjamanni fyrsta sigurinn á PGA Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 23:30 Wolff eftir púttið rosalega. vísir/getty Örn hins tvítuga Bandaríkjamanns, Matthew Wolff, á síðustu holunni á fjórða hringnum á opna 3M-mótinu á PGA-mótaröðinni tryggði honum sinn fyrsta risatitil á ævinni. Spennan var rosaleg á fjórða og síðasta hringnum í dag en eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var alls ekki ljóst hver myndi ná í gullið. Tíu kylfingar voru í baráttuni og munaði aðeins einu höggi á fyrstu tíu.FIVE tied for the lead @3MOpen. Five are 1 back. 1. @Matthew_Wolff5, -17 1. @B_DeChambeau, -17 1. @AHadwinGolf, -17 1. @Wyndham_Clark, -17 1. @CarlosOrtizGolf, -17 6. @Collin_Morikawa, -16 6. @Lucas_Glover_, -16 6. @SamBurns66, -16 6. @HarmanBrian, -16 6. @GarberJoey, -16 pic.twitter.com/qvVQrq0IDY — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Matthew Wolff fór hins vegar á kostu á síðari níu holunum í dag sem gerði það að verkum að hann endaði einu höggi á undan þeim Collin Morikawa og Bryson DeChambeau eftir ótrúlegan síðasta hring.AMAZING! @Matthew_Wolff5 makes EAGLE to win! It's the 20-year-old's first PGA TOUR victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/LYMXFIduPI — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Þetta var fyrsti sigur Matthew en þetta var einungis hans þriðja risamót. Ótrúlegar stáltaugar sem hann sýndi á lokaholunum á eins stóru sviði og í dag.The lone Wolff. Congratulations, @Matthew_Wolff5! What a way to finish the inaugural @3MOpen.#LiveUnderParpic.twitter.com/sXhaZsLKpV — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Golf Tengdar fréttir Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Örn hins tvítuga Bandaríkjamanns, Matthew Wolff, á síðustu holunni á fjórða hringnum á opna 3M-mótinu á PGA-mótaröðinni tryggði honum sinn fyrsta risatitil á ævinni. Spennan var rosaleg á fjórða og síðasta hringnum í dag en eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var alls ekki ljóst hver myndi ná í gullið. Tíu kylfingar voru í baráttuni og munaði aðeins einu höggi á fyrstu tíu.FIVE tied for the lead @3MOpen. Five are 1 back. 1. @Matthew_Wolff5, -17 1. @B_DeChambeau, -17 1. @AHadwinGolf, -17 1. @Wyndham_Clark, -17 1. @CarlosOrtizGolf, -17 6. @Collin_Morikawa, -16 6. @Lucas_Glover_, -16 6. @SamBurns66, -16 6. @HarmanBrian, -16 6. @GarberJoey, -16 pic.twitter.com/qvVQrq0IDY — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Matthew Wolff fór hins vegar á kostu á síðari níu holunum í dag sem gerði það að verkum að hann endaði einu höggi á undan þeim Collin Morikawa og Bryson DeChambeau eftir ótrúlegan síðasta hring.AMAZING! @Matthew_Wolff5 makes EAGLE to win! It's the 20-year-old's first PGA TOUR victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/LYMXFIduPI — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Þetta var fyrsti sigur Matthew en þetta var einungis hans þriðja risamót. Ótrúlegar stáltaugar sem hann sýndi á lokaholunum á eins stóru sviði og í dag.The lone Wolff. Congratulations, @Matthew_Wolff5! What a way to finish the inaugural @3MOpen.#LiveUnderParpic.twitter.com/sXhaZsLKpV — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019
Golf Tengdar fréttir Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04