Hollensku stelpurnar leika sinn fyrsta úrslitaleik á HM á sama degi og strákarnir fyrir 45 árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 13:12 Stuðningsmenn Hollands máluðu bæinn appelsínugulan. vísir/getty Sjöundi júlí er stór dagur í knattspyrnusögu Hollands. Á þessum degi árið 1974 mætti Holland Vestur-Þýskalandi í fyrsta úrslitaleik sínum á HM karla. Og í dag, nákvæmlega 45 árum frá úrslitaleiknum í München 1974, mætir Holland Bandaríkjunum í fyrsta úrslitaleik sínum á HM kvenna.45 – The @Oranjevrouwen will play their first #FIFAWWC final exactly 45 years after the Dutch men’s team played its first World Cup final (July 7, 1974). Orange. #NEDpic.twitter.com/5Mpq5wCCZD — OptaJohan (@OptaJohan) July 7, 2019 Hollensku stelpurnar vonast væntanlega eftir annarri og betri útkomu en í úrslitaleiknum hjá Johan Cruyff og félögum fyrir 45 árum. Holland komst yfir strax á 2. mínútu þegar Johan Neeskens skoraði úr vítaspyrnu. Paul Breitner jafnaði úr annarri vítaspyrnu á 25. mínútu og tveimur mínútum fyrir hálfleik skoraði Gerd Müller sigurmark Vestur-Þjóðverja sem urðu þar með heimsmeistarar í annað sinn. Holland komst einnig í úrslit á HM karla 1978 og 2010 en tapaði í bæði skiptin, fyrir Argentínu og Spáni. Hollendingar eru hins vegar með 100% árangur í úrslitaleikjum á EM, bæði karla og kvenna. Hollendingar urðu Evrópumeistarar karla 1988 eftir sigur á Sovétmönnum, 2-0, og Holland vann Danmörku, 4-2, í úrslitaleik EM kvenna fyrir tveimur árum. Með sigri á Bandaríkjunum í Lyon í dag verður Holland því handhafi bæði heims- og Evrópumeistaratitilsins. Verkefnið er þó ærið gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna sem hafa unnið ellefu leiki í röð á HM. Leikur Hollands og Bandaríkjanna hefst klukkan 15:00 í dag. HM 2019 í Frakklandi Holland Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Fjörugur fyrri hálfleikur en England endar í fjórða sæti deildarinnar. 6. júlí 2019 17:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Sjöundi júlí er stór dagur í knattspyrnusögu Hollands. Á þessum degi árið 1974 mætti Holland Vestur-Þýskalandi í fyrsta úrslitaleik sínum á HM karla. Og í dag, nákvæmlega 45 árum frá úrslitaleiknum í München 1974, mætir Holland Bandaríkjunum í fyrsta úrslitaleik sínum á HM kvenna.45 – The @Oranjevrouwen will play their first #FIFAWWC final exactly 45 years after the Dutch men’s team played its first World Cup final (July 7, 1974). Orange. #NEDpic.twitter.com/5Mpq5wCCZD — OptaJohan (@OptaJohan) July 7, 2019 Hollensku stelpurnar vonast væntanlega eftir annarri og betri útkomu en í úrslitaleiknum hjá Johan Cruyff og félögum fyrir 45 árum. Holland komst yfir strax á 2. mínútu þegar Johan Neeskens skoraði úr vítaspyrnu. Paul Breitner jafnaði úr annarri vítaspyrnu á 25. mínútu og tveimur mínútum fyrir hálfleik skoraði Gerd Müller sigurmark Vestur-Þjóðverja sem urðu þar með heimsmeistarar í annað sinn. Holland komst einnig í úrslit á HM karla 1978 og 2010 en tapaði í bæði skiptin, fyrir Argentínu og Spáni. Hollendingar eru hins vegar með 100% árangur í úrslitaleikjum á EM, bæði karla og kvenna. Hollendingar urðu Evrópumeistarar karla 1988 eftir sigur á Sovétmönnum, 2-0, og Holland vann Danmörku, 4-2, í úrslitaleik EM kvenna fyrir tveimur árum. Með sigri á Bandaríkjunum í Lyon í dag verður Holland því handhafi bæði heims- og Evrópumeistaratitilsins. Verkefnið er þó ærið gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna sem hafa unnið ellefu leiki í röð á HM. Leikur Hollands og Bandaríkjanna hefst klukkan 15:00 í dag.
HM 2019 í Frakklandi Holland Tengdar fréttir Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45 Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Fjörugur fyrri hálfleikur en England endar í fjórða sæti deildarinnar. 6. júlí 2019 17:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7. júlí 2019 16:45
Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Fjörugur fyrri hálfleikur en England endar í fjórða sæti deildarinnar. 6. júlí 2019 17:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti