Uppáhalds þættirnir alltaf til taks á Stöð 2 Maraþon Stöð 2 kynnir 3. júlí 2019 14:00 Útvarpsfólkið Valdís Eiríksdóttir og Ómar Úlfur Eyþórsson, á FM og Xinu nota Stöð 2 Maraþon mikið og finnst það frábær kostur að geta horft þegar hentar. Vilhelm Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku. Stöð 2 Maraþon er frábært í fríinu, enda hægt að ferðast með það hvert sem er og horfa, hvar sem fólk er statt.Klippa: Stöð 2 Maraþon stútfull af skemmtilegu efni Útvarpsfólkið Valdís Eiríksdóttir og Ómar Úlfur Eyþórsson, á FM og Xinu nota Stöð 2 Maraþon mikið og finnst það frábær kostur að geta horft þegar hentar. „Ég vinn oft á óhefðbundnum tímum og missi þess vegna af öllu en get alltaf gengið að maraþoninu vísu. Sófakartaflan ég þráir líka auðvelt aðgengi að mörgum, mörgum þáttum og myndum. Þess vegna elska ég maraþonið.“ segir Valdís. Það hafi komið að góðum notum á ferðalögum hennar í sumar en hún ferðaðist meðal annars um Noreg, Portúgal, Danmörku, Singapúr og Norður Taíland. „Ég hugsa að ég njóti sumarrestar á Íslandi. Ég reyni líka alltaf fá allavega eitt kósýkvöld í viku og ef ég missi af þessari heilögu einkastund með sjálfri mér hef ég einstaka sinnum stillt klukkuna fyrr, skriðið fram í sófa með sængina mína, poppað og fundið góða mynd á maraþoninu fyrir vinnu. Mæli reyndar með svona haugamorgnum.“Stöð 2 Maraþon hefur bjargað andvökunóttum Ómars og hjálpað Völu í ræktinni.Fjársjóðskista íslenskra gullmola„Ég nota Stöð 2 Maraþon gríðarlega mikið. Kósíkvöldum fjölskyldunnar er oft reddað í maraþon, þar er ótrúlega gott úrval af fjölskylduvænu efni,“ segir Ómar. Hann bendir á að Stöð 2 Maraþon sé fjársjóðskista af íslenskum gullmolum sem hann nýtir óspart. „Undanfarið hef ég tekið næstum allar íslensku bíómyndirnar á maraþon, bæði klassík eins og Djöflaeyjuna og Lífs myndirnar með Þór og Danna og nýlega snilld eins og Vonarstræti. Það sama má segja með þættina. Það er svakalega mikið af Stöðvar 2 klassík þarna inni. Vaktirnar verða hreinlega fyndnari með árunum og svo voru börnin mín að uppgötva Asíska og Ameríska drauminn með Audda og co. Ég ætla með fjölskylduna til Kanada í sumarfríinu og ætli ég horfi ekki mikið á Dóru landkönnuð, sko þessa bleiku sem er orðin stærri, og Heiðu með dóttur minni, hún vill helst að ég horfi með. Svo ætla ég að reyna að horfa aftur á Chernobyl,“ segir Ómar. Valdís segist helst sækja sér gamanefni, eða eitthvað „brjálæðislega yfirnáttúrulegt og spúkí!“ „Big Little Lies á hug minn allan þessa dagana, þó það passi reyndar í hvorugan flokkinn sem ég nefndi. Ok. Ég er líka dramadrottning,“ viðurkennir hún og laumast víst líka til þess að horfa á The Bold Type. „Það eru algjörir „girl power“ þættir sem ég grenja endalaust yfir. Eins er ég mjög ánægð með að geta sótt allar Harry Potter myndirnar og hef tekið tvö Harry Potter maraþon, bara á þessu ári. Þá mæli ég með fantasíu rómansinum, Upside Down," segir Valdís.Big little lies nýtur mikilla vinsælda á Stöð 2 Maraþon.Auðveldari andvökunætur og fleiri sett í ræktinni með Stöð 2 Maraþon„Ég horfi oft á undarlegum tímum, til dæmis nýlega klukkan 3.30 að nóttu! Dóttir mín var rótkvefuð og vaknaði oft, þá fannst mér algjör snilld að nota símann, airpods í annað eyrað, og horfa á nokkra Curb Your Enthusiasm á milli þess að ég færði henni vatnssopa,“ segir Ómar. „Ég komst reyndar nýlega að því ég er duglegri á æfingum í ræktinni ef ég er að horfa á eitthvað í símanum. Þá gleymi ég buguninni og tek fleiri sett!“ segir Valdís. Frábærir nýir þættir í umsjón Birnu Maríu Másdóttur sem ræðir við íþróttafólk og áhugafólk um heilbrigðan lífsstíl á léttu nótunumHvað er að finna inni á Stöð 2 Maraþon?Rúmlega eitt hundrað íslenskar þáttaraðir er að finna inni á Stöð 2 Maraþon og stöðugt bætist við. Meðal annars má nefna Atvinnumennina okkar, Sporðaköst, Golfarann og GYM en GYM þættirnir koma inn í Stöð 2 Maraþon sama dag og þeir eru sýndir á Stöð 2, sem er nýjung. Yfir 150 erlendar þáttaraðir eru einnig inni á Stöð 2 Maraþon. Þar nýtur Big little lies mikilla vinsælda og þá er fólk varla viðræðuhæft nema það hafi horft á þáttaraðir eins og Game of Thrones.Benedict Cumberbatch fer með aðalhlutverk þáttanna Patric Melrose.Chernobyl þættirnir hafa einnig vakið mikla athygli en þeir fjalla um eitt stærsta kjarnorkuslys sögunnar. Þættirnir Patrick Melrose með Benedict Cumberbatch í aðalhlutverki, Cheat og Strike Back eru vinsælir og Það sama má segja um breska löggudramað Tin Star þar sem Rowan Joffe fer með aðalhlutverk. Hinn ástsæli kokkur, Jamie Oliver töfrar fram einfalda rétti í þáttunum Jamies Quick and Easy meðan Michelinstjörnu kokkurinn Tom Kerridge hjálpar fólki að léttast í þáttunum Lose Weight For Good.Atvinnumennirnir okkar er í umsjón Auðuns Blöndal.Metnaðarfull dagskrá fyrir börnStöð 2 er ávallt sterk í barnaefninu og inni á Stöð 2 Maraþon eru yfir hundarð kvikmyndir fyrir börn, gæðamyndir eins og Aulinn ég, Shrek, Mathilda og fleiri. Allir þættir Skoppu og Skrítlu frá upphafi er að finna á Stöð 2 Maraþon, þar er Svampur Sveinsson líka, Dóra og Diego, Blíða og Blær og margir fleiri. Stöðugt bætist við af barnaefni og mikill metnaður lagður í fjölbreytta og ferskt úrval fyrir börn.Kvikmyndir á Stöð 2 MaraþonListinn yfir kvikmyndir á Stöð 2 Maraþon er langur og nýtt efni kemur inn í hverri viku. Svo fáein dæmi séu nefnd eru kvikmyndirnar IT, Nonni Norðursins inni á Stöð 2 Maraþon. Einnig Den of Thieves, Super Troopers 2 Hótel Transylvanía: Summer Vacation og Almost Friends. Þá er allur Harry Potter kvikmyndabálkurinn inni á Stöð 2 Maraþon, Hangover 2, Three Billboards from Ebbing Missouri, Justice League og Jumanji: Welcome to the Jungle.Þættirnir um kjarnorkuslysið í Chernobyl hafa hlotið mikla athygli.Hægt er að nálgast efnið í gegnum myndlykil eða í Stöð 2 appinu á iOS, Android, Apple TV eða Chromecast. Einnig má horfa á Stöð 2 Maraþon í vefsjónvarpi Stöðvar 2 sjonvarp.stod2.is. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Stöð 2. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Sjá meira
Hægt er að kaupa aðgang sérstaklega að Stöð2 Maraþon fyrir einungis 2990 krónur á mánuði og fá þar með aðgang að miklu magni af dagskrárefni, þáttaröðum og kvikmyndum. Nýtt dagskrárefni bætist við í hverri viku. Stöð 2 Maraþon er frábært í fríinu, enda hægt að ferðast með það hvert sem er og horfa, hvar sem fólk er statt.Klippa: Stöð 2 Maraþon stútfull af skemmtilegu efni Útvarpsfólkið Valdís Eiríksdóttir og Ómar Úlfur Eyþórsson, á FM og Xinu nota Stöð 2 Maraþon mikið og finnst það frábær kostur að geta horft þegar hentar. „Ég vinn oft á óhefðbundnum tímum og missi þess vegna af öllu en get alltaf gengið að maraþoninu vísu. Sófakartaflan ég þráir líka auðvelt aðgengi að mörgum, mörgum þáttum og myndum. Þess vegna elska ég maraþonið.“ segir Valdís. Það hafi komið að góðum notum á ferðalögum hennar í sumar en hún ferðaðist meðal annars um Noreg, Portúgal, Danmörku, Singapúr og Norður Taíland. „Ég hugsa að ég njóti sumarrestar á Íslandi. Ég reyni líka alltaf fá allavega eitt kósýkvöld í viku og ef ég missi af þessari heilögu einkastund með sjálfri mér hef ég einstaka sinnum stillt klukkuna fyrr, skriðið fram í sófa með sængina mína, poppað og fundið góða mynd á maraþoninu fyrir vinnu. Mæli reyndar með svona haugamorgnum.“Stöð 2 Maraþon hefur bjargað andvökunóttum Ómars og hjálpað Völu í ræktinni.Fjársjóðskista íslenskra gullmola„Ég nota Stöð 2 Maraþon gríðarlega mikið. Kósíkvöldum fjölskyldunnar er oft reddað í maraþon, þar er ótrúlega gott úrval af fjölskylduvænu efni,“ segir Ómar. Hann bendir á að Stöð 2 Maraþon sé fjársjóðskista af íslenskum gullmolum sem hann nýtir óspart. „Undanfarið hef ég tekið næstum allar íslensku bíómyndirnar á maraþon, bæði klassík eins og Djöflaeyjuna og Lífs myndirnar með Þór og Danna og nýlega snilld eins og Vonarstræti. Það sama má segja með þættina. Það er svakalega mikið af Stöðvar 2 klassík þarna inni. Vaktirnar verða hreinlega fyndnari með árunum og svo voru börnin mín að uppgötva Asíska og Ameríska drauminn með Audda og co. Ég ætla með fjölskylduna til Kanada í sumarfríinu og ætli ég horfi ekki mikið á Dóru landkönnuð, sko þessa bleiku sem er orðin stærri, og Heiðu með dóttur minni, hún vill helst að ég horfi með. Svo ætla ég að reyna að horfa aftur á Chernobyl,“ segir Ómar. Valdís segist helst sækja sér gamanefni, eða eitthvað „brjálæðislega yfirnáttúrulegt og spúkí!“ „Big Little Lies á hug minn allan þessa dagana, þó það passi reyndar í hvorugan flokkinn sem ég nefndi. Ok. Ég er líka dramadrottning,“ viðurkennir hún og laumast víst líka til þess að horfa á The Bold Type. „Það eru algjörir „girl power“ þættir sem ég grenja endalaust yfir. Eins er ég mjög ánægð með að geta sótt allar Harry Potter myndirnar og hef tekið tvö Harry Potter maraþon, bara á þessu ári. Þá mæli ég með fantasíu rómansinum, Upside Down," segir Valdís.Big little lies nýtur mikilla vinsælda á Stöð 2 Maraþon.Auðveldari andvökunætur og fleiri sett í ræktinni með Stöð 2 Maraþon„Ég horfi oft á undarlegum tímum, til dæmis nýlega klukkan 3.30 að nóttu! Dóttir mín var rótkvefuð og vaknaði oft, þá fannst mér algjör snilld að nota símann, airpods í annað eyrað, og horfa á nokkra Curb Your Enthusiasm á milli þess að ég færði henni vatnssopa,“ segir Ómar. „Ég komst reyndar nýlega að því ég er duglegri á æfingum í ræktinni ef ég er að horfa á eitthvað í símanum. Þá gleymi ég buguninni og tek fleiri sett!“ segir Valdís. Frábærir nýir þættir í umsjón Birnu Maríu Másdóttur sem ræðir við íþróttafólk og áhugafólk um heilbrigðan lífsstíl á léttu nótunumHvað er að finna inni á Stöð 2 Maraþon?Rúmlega eitt hundrað íslenskar þáttaraðir er að finna inni á Stöð 2 Maraþon og stöðugt bætist við. Meðal annars má nefna Atvinnumennina okkar, Sporðaköst, Golfarann og GYM en GYM þættirnir koma inn í Stöð 2 Maraþon sama dag og þeir eru sýndir á Stöð 2, sem er nýjung. Yfir 150 erlendar þáttaraðir eru einnig inni á Stöð 2 Maraþon. Þar nýtur Big little lies mikilla vinsælda og þá er fólk varla viðræðuhæft nema það hafi horft á þáttaraðir eins og Game of Thrones.Benedict Cumberbatch fer með aðalhlutverk þáttanna Patric Melrose.Chernobyl þættirnir hafa einnig vakið mikla athygli en þeir fjalla um eitt stærsta kjarnorkuslys sögunnar. Þættirnir Patrick Melrose með Benedict Cumberbatch í aðalhlutverki, Cheat og Strike Back eru vinsælir og Það sama má segja um breska löggudramað Tin Star þar sem Rowan Joffe fer með aðalhlutverk. Hinn ástsæli kokkur, Jamie Oliver töfrar fram einfalda rétti í þáttunum Jamies Quick and Easy meðan Michelinstjörnu kokkurinn Tom Kerridge hjálpar fólki að léttast í þáttunum Lose Weight For Good.Atvinnumennirnir okkar er í umsjón Auðuns Blöndal.Metnaðarfull dagskrá fyrir börnStöð 2 er ávallt sterk í barnaefninu og inni á Stöð 2 Maraþon eru yfir hundarð kvikmyndir fyrir börn, gæðamyndir eins og Aulinn ég, Shrek, Mathilda og fleiri. Allir þættir Skoppu og Skrítlu frá upphafi er að finna á Stöð 2 Maraþon, þar er Svampur Sveinsson líka, Dóra og Diego, Blíða og Blær og margir fleiri. Stöðugt bætist við af barnaefni og mikill metnaður lagður í fjölbreytta og ferskt úrval fyrir börn.Kvikmyndir á Stöð 2 MaraþonListinn yfir kvikmyndir á Stöð 2 Maraþon er langur og nýtt efni kemur inn í hverri viku. Svo fáein dæmi séu nefnd eru kvikmyndirnar IT, Nonni Norðursins inni á Stöð 2 Maraþon. Einnig Den of Thieves, Super Troopers 2 Hótel Transylvanía: Summer Vacation og Almost Friends. Þá er allur Harry Potter kvikmyndabálkurinn inni á Stöð 2 Maraþon, Hangover 2, Three Billboards from Ebbing Missouri, Justice League og Jumanji: Welcome to the Jungle.Þættirnir um kjarnorkuslysið í Chernobyl hafa hlotið mikla athygli.Hægt er að nálgast efnið í gegnum myndlykil eða í Stöð 2 appinu á iOS, Android, Apple TV eða Chromecast. Einnig má horfa á Stöð 2 Maraþon í vefsjónvarpi Stöðvar 2 sjonvarp.stod2.is. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Stöð 2.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Sjá meira