Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Sylvía Hall skrifar 2. júlí 2019 13:44 Kylie Jenner. Vísir/Getty Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16