Harry Styles orðaður við Litlu Hafmeyjuna Andri Eysteinsson skrifar 17. júlí 2019 13:40 Breski söngvarinn og leikarinn Harry Style Getty/Rich Fury Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. Nýverið var greint frá því að leikkonan Halle Bailey hafi verið ráðin í hlutverk hafmeyjuprinsessunnar litlu, Aríelar. Styles hefur hingað til verið langþekktastur fyrir söng sinn og tónlist en auk veru sinnar í One Direction hefur hann vakið mikla lukku á sóloferli sínum. Styles hefur þá einnig reynt fyrir sér í leiklistinni en hann var í stóru hlutverki í óskarsverðlaunamyndinni Dunkirk, leikstýrðri af Christopher Nolan sem kom út árið 2017. Það var hans fyrsta kvikmyndahlutverk og hlaut myndin Dunkirk meðal annars verðlaun sem besta mynd ársins 2017. Því hafa allar myndir sem hann leikur í unnið þessi eftirsóttustu verðlaun kvikmyndabransans því í raun ótrúlegt að ekki skuli vera búið að ráða söngvarann breska. Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breski söngvarinn og leikarinn Harry Styles sem var áður á meðal meðlima hljómsveitarinnar One Direction er talinn líklegur til þess að hreppa hlutverki Eiríks prins Danmerkur í leikinni endurgerð Disney á Litlu Hafmeyjunni. Nýverið var greint frá því að leikkonan Halle Bailey hafi verið ráðin í hlutverk hafmeyjuprinsessunnar litlu, Aríelar. Styles hefur hingað til verið langþekktastur fyrir söng sinn og tónlist en auk veru sinnar í One Direction hefur hann vakið mikla lukku á sóloferli sínum. Styles hefur þá einnig reynt fyrir sér í leiklistinni en hann var í stóru hlutverki í óskarsverðlaunamyndinni Dunkirk, leikstýrðri af Christopher Nolan sem kom út árið 2017. Það var hans fyrsta kvikmyndahlutverk og hlaut myndin Dunkirk meðal annars verðlaun sem besta mynd ársins 2017. Því hafa allar myndir sem hann leikur í unnið þessi eftirsóttustu verðlaun kvikmyndabransans því í raun ótrúlegt að ekki skuli vera búið að ráða söngvarann breska.
Tengdar fréttir Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00 Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. 4. júlí 2019 11:00