Segir gagnrýni á áttundu þáttaröð Game of Thrones kjánalega Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 11:00 Nikolaj Coster-Waldau (hægri) lék hlutverk Jaime Lannister í þáttunum vinsælu. Getty/ Danielle Del Valle Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. Gengu aðdáendur svo langt að sett var af stað undirskriftasöfnun þar sem skorað var á HBO að taka þættina úr birtingu, skrifa handritið upp á nýtt og gefa út nýja þætti. Leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem lék Jaime Lannister, gefur lítið fyrir slíka gagnrýni á þáttaröðina og þá DB Weiss og Dan Benoiff. Daninn Coster-Waldau var gestur á ráðstefnunni Con of Thrones í Nashville í Tennessee á dögunum, ásamt fleiri leikurum úr þáttunum. Um gagnrýni sem þáttaröðin, Weiss og Benioff hafa hlotið sagði Costar-Waldau: „Að nokkur skuli halda að mennirnir sem sköpuðu þættina sé ekki þeir ástríðufyllstu í ferlinu. Að halda að þeir hafi helgað þáttunum 10 ár af sínu lífi án þess að haf leitt hugan að því hvernig þættirnir skyldu enda er kjánalegt,“ sagði Coster-Waldau og bætti við að allir sem unnu að þáttunum hafi gefið allt sitt í verkefnið, til þess að búa til eins góða þætti og mögulegt var.Sjá má umræður Coster-Waldau, Jerome Flynn (Bronn), Hönnuh Murray (Gilly), og Miltos Yerolemou (Syrio Forel), í spilaranum hér að neðan. Ummælin sem vísað er til í fréttinni heyrast eftir rúma 21 mínútu. Game of Thrones Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. Gengu aðdáendur svo langt að sett var af stað undirskriftasöfnun þar sem skorað var á HBO að taka þættina úr birtingu, skrifa handritið upp á nýtt og gefa út nýja þætti. Leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem lék Jaime Lannister, gefur lítið fyrir slíka gagnrýni á þáttaröðina og þá DB Weiss og Dan Benoiff. Daninn Coster-Waldau var gestur á ráðstefnunni Con of Thrones í Nashville í Tennessee á dögunum, ásamt fleiri leikurum úr þáttunum. Um gagnrýni sem þáttaröðin, Weiss og Benioff hafa hlotið sagði Costar-Waldau: „Að nokkur skuli halda að mennirnir sem sköpuðu þættina sé ekki þeir ástríðufyllstu í ferlinu. Að halda að þeir hafi helgað þáttunum 10 ár af sínu lífi án þess að haf leitt hugan að því hvernig þættirnir skyldu enda er kjánalegt,“ sagði Coster-Waldau og bætti við að allir sem unnu að þáttunum hafi gefið allt sitt í verkefnið, til þess að búa til eins góða þætti og mögulegt var.Sjá má umræður Coster-Waldau, Jerome Flynn (Bronn), Hönnuh Murray (Gilly), og Miltos Yerolemou (Syrio Forel), í spilaranum hér að neðan. Ummælin sem vísað er til í fréttinni heyrast eftir rúma 21 mínútu.
Game of Thrones Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira