Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2019 20:33 Mynd af þeim kumpánum frá árinu 2016. Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan. Bretland Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan.
Bretland Tónlist Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira