Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming í samstarf Andri Eysteinsson skrifar 12. júlí 2019 11:47 Frá undirritun samninga Mynd/Aðsend Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti
Glímufélagið Ármann, Rafíþróttaskólinn og G-Zero Gaming hafa gert með sér samning um uppbyggingu á Rafíþróttadeild innan Ármanns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samningsaðilum. Einblínt verður á barna- og unglingastarf fyrst um sinn með því markmiði að finna bestu mögulegu nálgunina til að skila árangursríku starfi sem hentar öllum áhugamönnum og tölvuleiki og rafíþróttir. Boðið verður upp á námskeið með áherslu á Fortnite strax í haust. Kynningarfundir um Rafíþróttadeild Ármanns verða haldnir í lok ágúst á G-Zero Gaming við Grensásveg.G-Zero Gaming, sem býður upp á 82 fullkomnar PC-leikjatölvur í aðstöðu sinni við Grensásveg, býður nýja iðkendur sem á vegum Ármanns ætla að leggja rafíþróttir fyrir sig undir leiðsögn Rafíþróttaskólans, hjartanlega velkomin, eftir því sem segir í tilkynningunni.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti