Indverskir iPhone loks á markað Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. júlí 2019 07:00 Maður gengur fram hjá auglýsingu fyrir Iphone X. Vísir/EPA Búist er við því að fyrstu iPhone-símarnir frá Apple sem framleiddir eru í verksmiðju Foxconn á Indlandi komi á markað þar í landi í næsta mánuði. Þetta hafði Reuters eftir heimildum sínum í gær. Með því að framleiða síma á Indlandi vonast Apple til þess að geta lækkað verðið á tækjum sem þar eru seld. Símarnir eru eftirsóttir á Indlandi en sökum þess hversu dýrir þeir eru fyrir meðalneytandann hefur Apple ekki nema um eins prósents markaðshlutdeild. Nú þegar sala Apple-síma og annarra dregst saman er Indlandsmarkaður afar mikilvægur. Ein af stóru ástæðunum fyrir þessum samdrætti er sú að sala nýrra snjallsíma í Kína hefur dregist saman undanfarin misseri. Nú þegar kínverski snjallsímamarkaðurinn stækkar ekki eins ört er horft til næstfjölmennasta ríkis heims, Indlands. Apple Birtist í Fréttablaðinu Indland Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búist er við því að fyrstu iPhone-símarnir frá Apple sem framleiddir eru í verksmiðju Foxconn á Indlandi komi á markað þar í landi í næsta mánuði. Þetta hafði Reuters eftir heimildum sínum í gær. Með því að framleiða síma á Indlandi vonast Apple til þess að geta lækkað verðið á tækjum sem þar eru seld. Símarnir eru eftirsóttir á Indlandi en sökum þess hversu dýrir þeir eru fyrir meðalneytandann hefur Apple ekki nema um eins prósents markaðshlutdeild. Nú þegar sala Apple-síma og annarra dregst saman er Indlandsmarkaður afar mikilvægur. Ein af stóru ástæðunum fyrir þessum samdrætti er sú að sala nýrra snjallsíma í Kína hefur dregist saman undanfarin misseri. Nú þegar kínverski snjallsímamarkaðurinn stækkar ekki eins ört er horft til næstfjölmennasta ríkis heims, Indlands.
Apple Birtist í Fréttablaðinu Indland Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent