Á skífunni eru fjögur ný lög og eru þrjú þeirra prodúseruð af Whyrun en tónlistarmaðurinn Auður pródúserar lagið Besti minn ásamt því að hjartaknúsarinn Flóni sér um bakraddir. Þá njóta þeir Birnir og Lil Binni liðsinnis félaga Lil Binna úr ClubDub, Ferrari Arons í laginu Bingea.
Lögin eru komin út á Spotify og má heyra þau þar eða í spilara hér að neðan.