Fordómafull tíst send út í nafni Jessicu Alba Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 08:58 Jessica Alba. Vísir/Getty Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. Aðdáendur leikkonunnar fóru allt í einu að verða varir við tíst sem voru ekki í takt við fyrri færslur leikkonunnar, sem hingað til hafa snúið að daglegu lífi hennar og verið í jákvæðari kantinum. Í einni færslu var því haldið fram að Þýskaland nasismans hafi „ekki gert neitt rangt“ og síðar var spjótunum beint að fötluðum og samkynhneigðum á niðrandi hátt. Þá var einnig skrifað að Bush væri ekki ábyrgur fyrir hryðjuverkaárásunum þann 9. september 2001 þar sem það væri fötluðum og samkynhneigðum einstaklingum að kenna.JESSICA ALBA GETTING HACKED IS THE MOST UNPRECEDENTED EVENT OF 2019 pic.twitter.com/LvilxNNWD0 — im baby (@Hegg99) July 28, 2019Jessica Alba did not carry the entire Fantastic Four franchise on her back to get hacked in her sleep while she was just trying to sell us multi-vitamins pic.twitter.com/uW9difW3hh — Blake (@TheBlakeBagu) July 28, 2019 Þá var kallað eftir því að rapparinn YNW Melly yrði sleppt úr fangelsi en hann var dæmdur fyrir morð tveggja vina sinna fyrr á árinu, aðeins 19 ára gamall. Var í því samhengi notað neikvætt orð um þá sem eru dökkir á hörund. Færslunum hefur nú verið eytt af síðu leikkonunnar. Hvorki hún né fjölmiðlafulltrúar hennar hafa tjáð sig um færslurnar sem stendur. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar. Aðdáendur leikkonunnar fóru allt í einu að verða varir við tíst sem voru ekki í takt við fyrri færslur leikkonunnar, sem hingað til hafa snúið að daglegu lífi hennar og verið í jákvæðari kantinum. Í einni færslu var því haldið fram að Þýskaland nasismans hafi „ekki gert neitt rangt“ og síðar var spjótunum beint að fötluðum og samkynhneigðum á niðrandi hátt. Þá var einnig skrifað að Bush væri ekki ábyrgur fyrir hryðjuverkaárásunum þann 9. september 2001 þar sem það væri fötluðum og samkynhneigðum einstaklingum að kenna.JESSICA ALBA GETTING HACKED IS THE MOST UNPRECEDENTED EVENT OF 2019 pic.twitter.com/LvilxNNWD0 — im baby (@Hegg99) July 28, 2019Jessica Alba did not carry the entire Fantastic Four franchise on her back to get hacked in her sleep while she was just trying to sell us multi-vitamins pic.twitter.com/uW9difW3hh — Blake (@TheBlakeBagu) July 28, 2019 Þá var kallað eftir því að rapparinn YNW Melly yrði sleppt úr fangelsi en hann var dæmdur fyrir morð tveggja vina sinna fyrr á árinu, aðeins 19 ára gamall. Var í því samhengi notað neikvætt orð um þá sem eru dökkir á hörund. Færslunum hefur nú verið eytt af síðu leikkonunnar. Hvorki hún né fjölmiðlafulltrúar hennar hafa tjáð sig um færslurnar sem stendur.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira