Klopp: Lifum ekki í draumalandi eins og Manchester City Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 14:00 Klopp hress. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00. Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið lifi ekki í draumalandi eins og nokkur félög í heiminum. Félagið þurfi að passa hversu miklum peningum það eyðir. Liverpool eyddi 113 milljónum punda síðasta sumar er liðið keypti Naby Keita, Alisson og Xherdan Shaqiri en sumarið í ár hefur verið rólegra. Félagið hefur „bara“ nælt í unglingana Harvey Elliott og Sepp van den Berg. Á meðan hefur Manchester City verið að styrkja sitt lið og stefna á þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð en City keypti meðal annars hinn spænska Rodri á 62 milljónir punda í sumar. „Ég get ekki sagt neitt um hvað önnur félög er að gera því ég veit ekki hvernig þau eru að gera þetta,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir æfingarleik gegn Napoli síðar í dag. „Við verðum að borga reikninga. Fyrirgefiði mér. Allir þurfa að borga reikninga. Við eyddum peningum í þetta lið. Núna lítur það út fyrir að við séum ekki að því en við erum ekki í draumalandi þar sem þú færð allt sem þú vilt.“"We have to pay bills. We invested money in this team. Now it looks like we are not." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 28, 2019 „Við getum ekki stöðugt gert það. Það lítur út fyrir að það séu fjögur félög í heiminum sem geta eytt stöðugt. Real, Barcelona, City og PSG. Það sem þau þurfa, gera þau. Þú getur ekki keppt við það. Það er staðan.“ „Þetta er ekki gagnrýni. Ég veit hvernig fólk mun taka þessu; að ég sé afbrýðisamur eða hvað sem er. Ég er alls ekki afbrýðisamur. Það er ekki staðfest að við vininum Leicester með snjó á vellinum ef við kaupum fimm nýja leikmenn,“ sagði Þjóðverjinn. Liverpool mætir Napoli í æfingarleik í dag en leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Flautað verður til leiks klukkan 16.00.
Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira