En eins og með svo margt þá tekur það tíma fyrir hefðir að breytast þó svo að viðhorfið sé orðið opnara.
Í sumum tilvikum er gifting sameiginleg ákvörðun án þess að bónorð komi til sögu því er sá kostur einn af svarmöguleikunum.
Spurning vikunnar að þessu sinni er því þessi:
Hvor bar upp bónorðið?
Spurningin á við alla þá sem eru giftir, hafa verið giftir eða trúlofast á einhverjum tíma.