Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 15:36 Ed Sheeran heldur tvo tónleika hér á landi aðra helgina í ágúst. vísir/getty Leik Íslands og Sviss í forkeppni EM 2021 í körfubolta karla í Laugardalshöllinni laugardaginn 10. ágúst var flýtt vegna tónleika Eds Sheeran á Laugardalsvellinum sama dag. Leikurinn hefst klukkan 13:00. Í tilkynningu frá KKÍ kemur fram að ákvörðun um leiktímann hafi verið tekin í samráði við tónleikahaldara. Búist er við miklum mannfjölda í Laugardalnum þennan dag og umferðartakmarkanir verða vegna tónleikanna sem hefjast klukkan 18:30. Laugardalsvöllurinn verður opnaður klukkan 16:00. Þetta eru fyrri tónleikar Sheerans af tveimur á Laugardalsvelli. Þeir seinni fara fram sunnudaginn 11. ágúst. Ísland hefur leik í forkeppni EM 7. ágúst þegar liðið mætir Portúgal ytra. Íslendingar mæta svo Sviss í Laugardalshöllinni 10. ágúst eins og áður sagði. Viku síðar taka Íslendingar á móti Portúgölum. Síðasti leikur Íslands í forkeppninni er svo gegn Sviss í Montraux 21. ágúst. Ed Sheeran á Íslandi Íslenski körfuboltinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran tekur tvær heimsfrægar stjörnur með sér á Laugardalsvöllinn Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar. 31. janúar 2019 10:00 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. 4. júlí 2019 08:30 Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Leik Íslands og Sviss í forkeppni EM 2021 í körfubolta karla í Laugardalshöllinni laugardaginn 10. ágúst var flýtt vegna tónleika Eds Sheeran á Laugardalsvellinum sama dag. Leikurinn hefst klukkan 13:00. Í tilkynningu frá KKÍ kemur fram að ákvörðun um leiktímann hafi verið tekin í samráði við tónleikahaldara. Búist er við miklum mannfjölda í Laugardalnum þennan dag og umferðartakmarkanir verða vegna tónleikanna sem hefjast klukkan 18:30. Laugardalsvöllurinn verður opnaður klukkan 16:00. Þetta eru fyrri tónleikar Sheerans af tveimur á Laugardalsvelli. Þeir seinni fara fram sunnudaginn 11. ágúst. Ísland hefur leik í forkeppni EM 7. ágúst þegar liðið mætir Portúgal ytra. Íslendingar mæta svo Sviss í Laugardalshöllinni 10. ágúst eins og áður sagði. Viku síðar taka Íslendingar á móti Portúgölum. Síðasti leikur Íslands í forkeppninni er svo gegn Sviss í Montraux 21. ágúst.
Ed Sheeran á Íslandi Íslenski körfuboltinn Reykjavík Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran tekur tvær heimsfrægar stjörnur með sér á Laugardalsvöllinn Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar. 31. janúar 2019 10:00 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. 4. júlí 2019 08:30 Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35 Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20
Ed Sheeran tekur tvær heimsfrægar stjörnur með sér á Laugardalsvöllinn Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum í sumar. 31. janúar 2019 10:00
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38
Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36
Ed Sheeran-búð opnar í Kringlunni Þann 18. júlí næstkomandi mun Sena Live opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni. Búðin opnar í tilefni tveggja stórtónleika söngvarans sem fara fram 10. og 11. ágúst á Laugardalsvelli. 4. júlí 2019 08:30
Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. 24. júlí 2019 16:35
Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 31. maí 2019 09:11