Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2019 19:30 Ólafur á hliðarlínunni á Origo-vellinum þegar Valur mætti Maribor í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/bára Íslensku liðin hafa ekki átt góðu gengi að fagna í forkeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í sumar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að lengja þurfi tímabilið svo íslensku liðin verði samkeppnishæfari í Evrópukeppnum. „Menn verða að líta á liðin. Líttu á Maribor og líttu á okkur, fjármagnið, lengd tímabilsins og annað. Það er ekki hægt að bera þetta saman,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Það eru ákveðnir hlutir sem þurfa að breytast. Fyrst og fremst að lengja Íslandsmótið,“ bætti Ólafur við. Valur tekur á móti Búlgaríumeisturum Ludogorets annað kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Verkefnið er ærið en Ludogorets hefur komið í riðlakeppni Meistara- og Evrópudeildarinnar á síðustu árum. „Einhverjir vilja meina að þeir séu betri en Maribor sem við spiluðum við í síðustu viku. Þetta er geggjað lið og geggjað tækifæri fyrir okkur,“ sagði Ólafur. „Í fótbolta er alltaf möguleiki. Markmiðið verður að halda hreinu á morgun og eiga raunhæfa möguleika á að gera eitthvað á móti þeim úti.“ Leikur Vals og Maribor hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lengja þarf Íslandsmótið Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. 23. júlí 2019 23:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Sjá meira
Íslensku liðin hafa ekki átt góðu gengi að fagna í forkeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í sumar. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að lengja þurfi tímabilið svo íslensku liðin verði samkeppnishæfari í Evrópukeppnum. „Menn verða að líta á liðin. Líttu á Maribor og líttu á okkur, fjármagnið, lengd tímabilsins og annað. Það er ekki hægt að bera þetta saman,“ sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Það eru ákveðnir hlutir sem þurfa að breytast. Fyrst og fremst að lengja Íslandsmótið,“ bætti Ólafur við. Valur tekur á móti Búlgaríumeisturum Ludogorets annað kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Verkefnið er ærið en Ludogorets hefur komið í riðlakeppni Meistara- og Evrópudeildarinnar á síðustu árum. „Einhverjir vilja meina að þeir séu betri en Maribor sem við spiluðum við í síðustu viku. Þetta er geggjað lið og geggjað tækifæri fyrir okkur,“ sagði Ólafur. „Í fótbolta er alltaf möguleiki. Markmiðið verður að halda hreinu á morgun og eiga raunhæfa möguleika á að gera eitthvað á móti þeim úti.“ Leikur Vals og Maribor hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Lengja þarf Íslandsmótið
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. 23. júlí 2019 23:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Sjá meira
Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. 23. júlí 2019 23:15