Jane Goodall hitti Archie Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2019 12:57 Harry Bretaprins og Jane Goodall. Vísir/Getty Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning