Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 22:07 Skarsgård er mikill aðdáandi Íslands. Vísir/Getty Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands. Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands.
Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30
Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21