Colbert grátbað Obama um að koma aftur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2019 13:05 Colbert þóttist gráta. Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í atriðinu grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. Sem kunnugt er gegndi Obama embætti forseta frá árinu 2009 til 2017, þangað til að Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, tók við embætti. Trump er oftar en ekki skotspónn brandara spjallþáttastjórnenda í bandarísku sjónvarpi, líkt og hann hefur áður kvartað yfir. Engin breyting varð á því í gær í þætti Colbert en þar las hann upp tíst Obama. Í tístinu virtist Obama skjóta á Trump en kallaði hann eftir því að Bandaríkjamenn myndu hafna orðræðu stjórnmálamanna sem gera út á ótta og kynþáttahatur.Eftir að hafa lesið tístið þóttist Colbert fara að gráta og bað hann Obama um að snúa aftur.„Pabbi, aftur. Ekki skilja mig eftir með slæma manninum. Komdu aftur,“ sagði Colbert áður en hann gagnrýndi Fox News sjónvarpsstöðina fyrir gagnrýni þáttastjórnenda hennar á tíst Obama. Sjá má atriðið hér að neðan.TONIGHT: A beautiful message from the President. No, not Trump. #LSSCpic.twitter.com/bczBLC9e5h — The Late Show (@colbertlateshow) August 7, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45