Samkenndin er mikilvæg Davíð Stefánsson skrifar 6. ágúst 2019 10:00 Skúli með fjölskyldunni á Spáni. Frá vinstri: Ásta S. Fjeldsted, Jón Louie, Bolli með Skúla, Erik Ribeli, Halldís, Jórunn Tómasdóttir, Anna Katarína, Margrét Ragnheiður hjá afa Skúla, Jón Fjörnir, Eloise Freygang og Tristan Theodór. „Ég er fæddur í Reykjavík. Alltaf kallaður Skúli Thór en fjölskyldan kallaði mig „Dúa litla“,“ segir Skúli brosandi. Hann lauk lögfræðiprófi árið 1977 og starfaði um tíma hjá Dagsbrún. Skúli hefur stýrt sjúkrastöð fyrir erlenda vímuefnaneytendur, rekið meðferðarheimili í Svíþjóð og unnið að lýðheilsumálum hjá ESB í Lúxemborg. Árið 1999 flutti hann heim og varð forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Árin 2003 til 2011 var hann framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og síðan þá lögfræðingur hjá Orkustofnun. „Ég mun ljúka störfum í ágústmánuði enda sjötugur,“ segir hann.Fjölskyldan Skúli er kvæntur Jórunni Tómasdóttur framhaldsskólakennara og eiga þau samtals þrjú börn. „Áhugamálin eru útivist, einkum skíða- og gönguferðir, bókmenntir og tónlist og náttúra Íslands.“ Ég hef haldið tvær málverkasýningar og hef gaman af að setja orð á blað. En auðvitað er fjölskyldan og þessi yndislegu barnabörn í fyrirrúmi.“ Fjölskyldan hélt upp á sjötugsafmælið í vor á Spáni. „Síðan ætlum við fjölskyldan að borða saman á afmælisdaginn og njóta saman hinnar undurfögru náttúru hér suður með sjó,“ segir hann. Skúli hefur unnið að margvíslegum samfélagsmálum og ritað fjöldann allan af blaðagreinum. „Mér finnst skipta máli að unga fólkið þrói með sér samkennd með öðrum og ekki síður umhverfinu,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Tímamót Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Ég er fæddur í Reykjavík. Alltaf kallaður Skúli Thór en fjölskyldan kallaði mig „Dúa litla“,“ segir Skúli brosandi. Hann lauk lögfræðiprófi árið 1977 og starfaði um tíma hjá Dagsbrún. Skúli hefur stýrt sjúkrastöð fyrir erlenda vímuefnaneytendur, rekið meðferðarheimili í Svíþjóð og unnið að lýðheilsumálum hjá ESB í Lúxemborg. Árið 1999 flutti hann heim og varð forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. Árin 2003 til 2011 var hann framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og síðan þá lögfræðingur hjá Orkustofnun. „Ég mun ljúka störfum í ágústmánuði enda sjötugur,“ segir hann.Fjölskyldan Skúli er kvæntur Jórunni Tómasdóttur framhaldsskólakennara og eiga þau samtals þrjú börn. „Áhugamálin eru útivist, einkum skíða- og gönguferðir, bókmenntir og tónlist og náttúra Íslands.“ Ég hef haldið tvær málverkasýningar og hef gaman af að setja orð á blað. En auðvitað er fjölskyldan og þessi yndislegu barnabörn í fyrirrúmi.“ Fjölskyldan hélt upp á sjötugsafmælið í vor á Spáni. „Síðan ætlum við fjölskyldan að borða saman á afmælisdaginn og njóta saman hinnar undurfögru náttúru hér suður með sjó,“ segir hann. Skúli hefur unnið að margvíslegum samfélagsmálum og ritað fjöldann allan af blaðagreinum. „Mér finnst skipta máli að unga fólkið þrói með sér samkennd með öðrum og ekki síður umhverfinu,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Tímamót Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira