Hefur dreymt um að verða söngvari frá barnsaldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 20:00 Berglind elskar að hugsa um hundinn sinn og stunda útivist með honum. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Berglind Kristjánsdóttir er meðal þátttakenda. Berglind er mikill dýraunnandi hún elskar að hugsa um hundinn sinn, að synda, ganga á fjöll, elda og baka. Berglind er lærður þjónn og hefur náð miklum árangri í alþjóðlegum keppnum. Lífið yfirheyrði Berglindi: Morgunmaturinn?Vegan grísk jógúrt með eplum og hafra kókos granola.Helsta freistingin?Súkkulaðihúðuð jarðarber.Hvað ertu að hlusta á?Meghan Trainor - Woman Up!Hvaða bók er á náttborðinu? EnginHver er þín fyrirmynd? Mamma mínHvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Helgarferð til KaupmannahafnarUppáhaldsmatur? Ristað brauð með vegan smjöri og bananaBerglindi hefur lengi dreymt um að verða söngvari.Uppáhaldsdrykkur?Kristall.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Páll Óskar.Hvað hræðistu mest?Að lenda í slysi og slasast illa.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Að vera byrlað á djamminu (en ekkert gerðist og ég komst heim heil á húfi).Hverju ertu stoltust af?Árangri mínum í námi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Að syngja. Hefur verið draumur minn síðan ég var barn að verða söngvari.Hundar eða kettir?Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Fara út með ruslið.En það skemmtilegasta?Fara í sund.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Reynslu, vináttu og sjálfstrausti.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Örugglega með barn í maganum.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Berglind Kristjánsdóttir er meðal þátttakenda. Berglind er mikill dýraunnandi hún elskar að hugsa um hundinn sinn, að synda, ganga á fjöll, elda og baka. Berglind er lærður þjónn og hefur náð miklum árangri í alþjóðlegum keppnum. Lífið yfirheyrði Berglindi: Morgunmaturinn?Vegan grísk jógúrt með eplum og hafra kókos granola.Helsta freistingin?Súkkulaðihúðuð jarðarber.Hvað ertu að hlusta á?Meghan Trainor - Woman Up!Hvaða bók er á náttborðinu? EnginHver er þín fyrirmynd? Mamma mínHvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Helgarferð til KaupmannahafnarUppáhaldsmatur? Ristað brauð með vegan smjöri og bananaBerglindi hefur lengi dreymt um að verða söngvari.Uppáhaldsdrykkur?Kristall.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Páll Óskar.Hvað hræðistu mest?Að lenda í slysi og slasast illa.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Að vera byrlað á djamminu (en ekkert gerðist og ég komst heim heil á húfi).Hverju ertu stoltust af?Árangri mínum í námi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Að syngja. Hefur verið draumur minn síðan ég var barn að verða söngvari.Hundar eða kettir?Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Fara út með ruslið.En það skemmtilegasta?Fara í sund.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Reynslu, vináttu og sjálfstrausti.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Örugglega með barn í maganum.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00