Þrettán uppsagnir hjá Sýn Kolbeinn Tumi Daðason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 15. ágúst 2019 17:08 Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar. Vísir/vilhelm Þrettán starfsmönnum Sýnar var sagt upp í dag. Uppsagnirnar eru þvert á fyrirtækið. Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. Nú, tæpum tveimur árum eftir kaup Vodafone á 365, sé sameiningunni lokið. „Þegar er verið að sameina fyrirtækið þá tekur það tíma. Fyrirtækin eru sameinuð þannig að það eru oft tveir hlutir af því sama og svo kemur sameiningin í framkvæmd. Þá eru deildir sameinaðar og þá sjálfkrafa verður einhver fækkun í starfsliðinu. Þessi sameining er búin að taka of langan tíma en nú er loksins verið að reka endahnútinn á hana,“ segir Heiðar í samtali við fréttastofu. Þá þvertekur Heiðar fyrir að uppsagnirnar tengist því að Sýn missti enska boltann í hendur Símans í nóvember. Hann bendir á að uppsagnirnar hafi verið þvert á deildir fyrirtækisins og u.þ.b. jafnmörgum sagt upp í hverri deild. „Þannig að þetta hefur ekkert með enska boltann að gera. Ef það hefði verið ástæðan hefði verið gripið inn í það mun fyrr, enda vissum við í nóvember að við yrðum ekki með enska boltann á næsta ári.“ Meðal þeirra sem sagt var upp störfum var Hjörvar Hafliðason sem stýrt hefur útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 meðfram störfum sínum sem sparkspekingur á Stöð 2 Sport.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Þrettán starfsmönnum Sýnar var sagt upp í dag. Uppsagnirnar eru þvert á fyrirtækið. Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. Nú, tæpum tveimur árum eftir kaup Vodafone á 365, sé sameiningunni lokið. „Þegar er verið að sameina fyrirtækið þá tekur það tíma. Fyrirtækin eru sameinuð þannig að það eru oft tveir hlutir af því sama og svo kemur sameiningin í framkvæmd. Þá eru deildir sameinaðar og þá sjálfkrafa verður einhver fækkun í starfsliðinu. Þessi sameining er búin að taka of langan tíma en nú er loksins verið að reka endahnútinn á hana,“ segir Heiðar í samtali við fréttastofu. Þá þvertekur Heiðar fyrir að uppsagnirnar tengist því að Sýn missti enska boltann í hendur Símans í nóvember. Hann bendir á að uppsagnirnar hafi verið þvert á deildir fyrirtækisins og u.þ.b. jafnmörgum sagt upp í hverri deild. „Þannig að þetta hefur ekkert með enska boltann að gera. Ef það hefði verið ástæðan hefði verið gripið inn í það mun fyrr, enda vissum við í nóvember að við yrðum ekki með enska boltann á næsta ári.“ Meðal þeirra sem sagt var upp störfum var Hjörvar Hafliðason sem stýrt hefur útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 meðfram störfum sínum sem sparkspekingur á Stöð 2 Sport.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira