Geri það sem ég vil, þegar ég vil Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2019 20:00 Karín segist eiginlega alltaf vera með Friends í bakgrunni. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira