Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:41 Virgil van Dijk með Ofurbikar Evrópu sem hann vann í gær með Liverpool. Getty/ John Powell Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. UEFA tilkynnti í dag að Virgil van Dijk sé meðal þriggja efstu í kjörinu ásamt fastagestunum Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Virgil van Dijk var algjör lykilmaður þegar Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í vor eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Liverpool sló meðal annars út Barcelona, Bayern München og Napoli (riðlakeppni) á leið sinni í úrslitaleikinn. Van Dijk fór líka með hollenska landsliðinu alla leið í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar.Who would be your 2018/19 UEFA Men's Player of the Year? Leo Messi?@Cristiano Ronaldo?@VirgilvDijk? — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 15, 2019 Cristiano Ronaldo vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu og vann einnig ítölsku deildina með Juventus. Ronaldo skoraði þrennu í undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Lipne Messi vann spænsku deildina með Barcelona, varð einnig markakóngur Evrópu og svo langmarkahæsti maður Meistaradeildarinnar með 12 mörk.Messi: La Liga, European Golden Shoe, #UCL top scorer Ronaldo: Nations League and Serie A double Van Dijk: #UCL winner and final MOTM The UEFA Men's Player of the Year finalists pic.twitter.com/kRTGkTtbji — B/R Football (@brfootball) August 15, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þjóðadeild UEFA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. UEFA tilkynnti í dag að Virgil van Dijk sé meðal þriggja efstu í kjörinu ásamt fastagestunum Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Virgil van Dijk var algjör lykilmaður þegar Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í vor eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Liverpool sló meðal annars út Barcelona, Bayern München og Napoli (riðlakeppni) á leið sinni í úrslitaleikinn. Van Dijk fór líka með hollenska landsliðinu alla leið í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar.Who would be your 2018/19 UEFA Men's Player of the Year? Leo Messi?@Cristiano Ronaldo?@VirgilvDijk? — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 15, 2019 Cristiano Ronaldo vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu og vann einnig ítölsku deildina með Juventus. Ronaldo skoraði þrennu í undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar. Lipne Messi vann spænsku deildina með Barcelona, varð einnig markakóngur Evrópu og svo langmarkahæsti maður Meistaradeildarinnar með 12 mörk.Messi: La Liga, European Golden Shoe, #UCL top scorer Ronaldo: Nations League and Serie A double Van Dijk: #UCL winner and final MOTM The UEFA Men's Player of the Year finalists pic.twitter.com/kRTGkTtbji — B/R Football (@brfootball) August 15, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þjóðadeild UEFA Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira