Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2019 21:37 „Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira
„Mér líður bara rosalega vel. Það var mjög gott að við svöruðum almennilega fyrir okkur í síðari hálfleik og náðum í þrjú stig,“ sagði Hlín Eiríksdóttir um sín fyrstu viðbrögð eftir leik. Hlín var að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir A-landslið Íslands og gerði um leið sitt fyrsta mark í keppnsileik fyrir liðið. Fyrir hafði leikið átta æfingaleiki og skorað í þeim tvö mörk. „Ég eiginlega veit það ekki. Við missum einbeitinguna, förum að gera annað en var lagt upp með og þá ná þær að setja á okkur mark og ég bara veit það ekki. Gott að við komum sterkar inn í síðari hálfleik og sýndum karakter,“ sagði markaskorarinn ungi um hvað gerðist hjá íslenska liðinu eftir frábærar fyrstu 10-15 mínútur leiksins. Hlín var tekin af velli um leið og hún skoraði en hún sagðist skilja og virða ákvörðun þjálfarans. „Ég var orðin þreytt og mér finnst mjög skiljanlegt að skipta á þessum tímapunkti og setja ferska fætur inn á. Ég var aðallega mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf.“ „Ég vona það. Hef verið mjög ánægð með mína frammistöðu í þeim leikjum sem ég fengið sénsinn. Var ekki alveg nægilega ánægð með fyrri hálfleikinn í dag en mér fannst ég koma sterk inn í seinni hálfleikinn eins og allt liðið,“ sagði hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir að lokum þegar hún var spurð út í hvort hún væri ekki búin að sýna það að hún ætti svo sannarlega heima í íslenska A-landsliðinu.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira
Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29. ágúst 2019 20:54
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29. ágúst 2019 21:11
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29. ágúst 2019 21:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29. ágúst 2019 21:00