Íslensk fjárfesting hagnaðist um 45 milljónir króna Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 29. ágúst 2019 08:30 Fasteignin að Hverfisgötu 21 er í eignasafni RR hótela. Vísir/stefán Hagnaður fjárfestingarfélagsins Íslenskrar fjárfestingar nam 45 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 510 milljónir árið 2017 og 1.062 milljónir árið þar á undan. Hagnaður samstæðunnar fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var 972 milljónir króna og dróst saman um 6,5 prósent milli ára. Í ársskýrslu fjárfestingarfélagsins segir að árið 2018 hafi verið undir væntingum. „Helstu skýringar þess eru að á árinu 2018 var rekstur stærstu félaganna undir væntingum auk þess sem nokkur frumkvöðlaverkefni og þróunarverkefni eru enn að sanna sig og skila því tapi í samstæðunni,“ segir í skýrslunni. „Þó teljum við að mikill óinnleystur hagnaður sé væntanlegur á næstu árum vegna fasteignaverkefna sem eru í söluferli eða munu verða seld á næstu árum auk þess sem nokkur frumkvöðlaverkefni eru komin í grænar tölur á árinu 2019.“ Á meðal eigna félagsins eru evrópska ferðaþjónustufyrirtækið Kilroy, hótelfélagið RR hótel sem rekur hótel í miðbæ Reykjavíkur og Öldungur sem rekur hjúkrunarheimilið Sóltún. Þá er Íslensk fjárfesting stórtækt í fasteignaþróun í Reykjavík. Félagið er meðal annars í stórum verkefnum við Austurbakka og á Kársnesi. Íslensk fjárfesting er í jafnri eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar en félagið var stofnað árið 1999 í þeim tilgangi að halda utan um ýmsar fjárfestingar eigendanna. Eignir þess nema um 19 milljörðum króna og eigið féð tæplega 3,8 milljörðum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Hagnaður fjárfestingarfélagsins Íslenskrar fjárfestingar nam 45 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 510 milljónir árið 2017 og 1.062 milljónir árið þar á undan. Hagnaður samstæðunnar fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var 972 milljónir króna og dróst saman um 6,5 prósent milli ára. Í ársskýrslu fjárfestingarfélagsins segir að árið 2018 hafi verið undir væntingum. „Helstu skýringar þess eru að á árinu 2018 var rekstur stærstu félaganna undir væntingum auk þess sem nokkur frumkvöðlaverkefni og þróunarverkefni eru enn að sanna sig og skila því tapi í samstæðunni,“ segir í skýrslunni. „Þó teljum við að mikill óinnleystur hagnaður sé væntanlegur á næstu árum vegna fasteignaverkefna sem eru í söluferli eða munu verða seld á næstu árum auk þess sem nokkur frumkvöðlaverkefni eru komin í grænar tölur á árinu 2019.“ Á meðal eigna félagsins eru evrópska ferðaþjónustufyrirtækið Kilroy, hótelfélagið RR hótel sem rekur hótel í miðbæ Reykjavíkur og Öldungur sem rekur hjúkrunarheimilið Sóltún. Þá er Íslensk fjárfesting stórtækt í fasteignaþróun í Reykjavík. Félagið er meðal annars í stórum verkefnum við Austurbakka og á Kársnesi. Íslensk fjárfesting er í jafnri eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar en félagið var stofnað árið 1999 í þeim tilgangi að halda utan um ýmsar fjárfestingar eigendanna. Eignir þess nema um 19 milljörðum króna og eigið féð tæplega 3,8 milljörðum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira