Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:00 Jóna er stoltust af systur sinni og eigin þori. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira