Tiger gekkst undir áttundu aðgerðina og snýr aftur í október Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2019 19:00 Tiger í síðasta golfmóti sem hann tók þátt í. Næsta mót hans verður í fyrsta lagi í október. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods gekkst undir aðgerð í hné á síðustu viku og vonast hann eftir því að snúa aftur á golfvöllinn í október á þessu ári. Þessi 43 ára gamli kylfingur endaði ellefu ára bið eftir 15. risatitlinum í aprílmánuði er hann sigraði Masters-meistaramótið. Tiger, sem er nú í áttunda sæti heimslistans, vonast eftir að snúa aftur í lok október er nýjasti viðburður PGA-túrsins, ZOZO-meistaramótið, fer fram í Japan.BREAKING: Tiger Woods has undergone knee surgery and hopes to return to action in October. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2019 Mótið fer fram þann 24. til 27. október en þetta er áttunda aðgerðin sem kylfingurinn magnaði gengst undir vegna meiðsla sinna á síðustu árum. Fjórar þeirra hafa verið á baki og fjórar í hné en aðgerðin heppnaðist vel að sögn læknisins, Vern Cooley, sem framkvæmdi aðgerðina. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods gekkst undir aðgerð í hné á síðustu viku og vonast hann eftir því að snúa aftur á golfvöllinn í október á þessu ári. Þessi 43 ára gamli kylfingur endaði ellefu ára bið eftir 15. risatitlinum í aprílmánuði er hann sigraði Masters-meistaramótið. Tiger, sem er nú í áttunda sæti heimslistans, vonast eftir að snúa aftur í lok október er nýjasti viðburður PGA-túrsins, ZOZO-meistaramótið, fer fram í Japan.BREAKING: Tiger Woods has undergone knee surgery and hopes to return to action in October. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2019 Mótið fer fram þann 24. til 27. október en þetta er áttunda aðgerðin sem kylfingurinn magnaði gengst undir vegna meiðsla sinna á síðustu árum. Fjórar þeirra hafa verið á baki og fjórar í hné en aðgerðin heppnaðist vel að sögn læknisins, Vern Cooley, sem framkvæmdi aðgerðina.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira