Demi Lovato verður með í lokaþáttaröð Will & Grace Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. ágúst 2019 14:25 Bandaríska söngkonan birti ljósmynd af sjálfri sér á setti þáttanna í dag. Vísir/Instagram/Getty Bandaríska leikkonan Demi Lovato hefur öðlast betra líf eftir að hún lauk meðferð við fíknivanda því nú blómstrar hún sem aldrei fyrr. Sjá nánar: Edrú og þakklát fyrir að vera á lífi Í síðustu viku greindi leikkonan frá því að hún myndi leika íslenska söngkonu í grínmynd Wills Ferrell um söngvakeppnina Eurovision. Í dag birti Lovato þá ljósmynd af sjálfri sér á Will & Grace settinu með handrit í fanginu en hún mun í það minnsta leika í nokkrum þáttum í síðustu þáttaröðinni af bandarísku gamanþáttunum Will & Grace.Fjölmiðillinn E News hefur heimildir fyrir því að Demi eigi að leika konu að nafni Jenny sem fléttast inn í líf Wills með óvæntum hætti. Hún á að vera varfærin og lokuð með eindæmum. Eric McCormack, Debra Messing, Megan Mullally og Sean Hayes munu öll snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin en NBC hefur sagt að þáttaröðin, sem telur átján þætti, verði sú síðasta. View this post on Instagram Will & Grace & Demi @nbcwillandgrace #WillandGrace A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 27, 2019 at 6:16am PDT Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Bandaríska leikkonan Demi Lovato hefur öðlast betra líf eftir að hún lauk meðferð við fíknivanda því nú blómstrar hún sem aldrei fyrr. Sjá nánar: Edrú og þakklát fyrir að vera á lífi Í síðustu viku greindi leikkonan frá því að hún myndi leika íslenska söngkonu í grínmynd Wills Ferrell um söngvakeppnina Eurovision. Í dag birti Lovato þá ljósmynd af sjálfri sér á Will & Grace settinu með handrit í fanginu en hún mun í það minnsta leika í nokkrum þáttum í síðustu þáttaröðinni af bandarísku gamanþáttunum Will & Grace.Fjölmiðillinn E News hefur heimildir fyrir því að Demi eigi að leika konu að nafni Jenny sem fléttast inn í líf Wills með óvæntum hætti. Hún á að vera varfærin og lokuð með eindæmum. Eric McCormack, Debra Messing, Megan Mullally og Sean Hayes munu öll snúa aftur í gamalkunnu hlutverkin en NBC hefur sagt að þáttaröðin, sem telur átján þætti, verði sú síðasta. View this post on Instagram Will & Grace & Demi @nbcwillandgrace #WillandGrace A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on Aug 27, 2019 at 6:16am PDT
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31
Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27. ágúst 2018 15:30
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07
Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. 22. desember 2018 16:05