Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2019 21:45 Aðalleikarar Breaking Bad, Aaron Paul, Bryan Cranston og Anna Gunn á góðri stundu. Getty/Jesse Grant Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. Í gær tilkynnti streymisveitan Netflix á Twitter aðgangi sínum að væntanleg væri kvikmyndin El Camino, auk þess birtist stutt brot úr myndinni þar sem yfirheyrsla fer fram. Sjá má myndbrotið hér að neðan.What happened to Jesse Pinkman? El Camino: A Breaking Bad Movie October 11 pic.twitter.com/PuoWBgfDJ0 — Netflix US (@netflix) August 24, 2019 Breaking Bad hófu göngu sína árið 2008 á sjónvarpsstöðinni AMC, fimm þáttaraðir voru framleiddar og lauk þeim haustið 2013. Þættirnir hafa verið fádæma vinsælir en honum féllu í skaut alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun. Í aðalhlutverkum eru þeir Bryan Cranston, sem leikur Walter White, og Aaron Paul, sem leikur Jesse Pinkman. Fleiri persónur úr þáttunum hafa notið vinsælda og má þar nefna lögfræðinginn Saul Goodman en um hann voru gerðir þættirnir Better Call Saul sem hafa einnig notið vinsælda. Hollywood Tengdar fréttir Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15. mars 2018 22:18 Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Fær hjálp frá Breaking Bad stjörnu og vinnur satt eða logið um Ísland | Myndband Þeir eru meira að segja að tala um Ísland í NFL-deildinni vegna árangurs strákanna okkar. 29. júní 2016 07:30 Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5. september 2017 15:45 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu. Í gær tilkynnti streymisveitan Netflix á Twitter aðgangi sínum að væntanleg væri kvikmyndin El Camino, auk þess birtist stutt brot úr myndinni þar sem yfirheyrsla fer fram. Sjá má myndbrotið hér að neðan.What happened to Jesse Pinkman? El Camino: A Breaking Bad Movie October 11 pic.twitter.com/PuoWBgfDJ0 — Netflix US (@netflix) August 24, 2019 Breaking Bad hófu göngu sína árið 2008 á sjónvarpsstöðinni AMC, fimm þáttaraðir voru framleiddar og lauk þeim haustið 2013. Þættirnir hafa verið fádæma vinsælir en honum féllu í skaut alls 16 Emmy-verðlaun og tvö Golden Globe verðlaun. Í aðalhlutverkum eru þeir Bryan Cranston, sem leikur Walter White, og Aaron Paul, sem leikur Jesse Pinkman. Fleiri persónur úr þáttunum hafa notið vinsælda og má þar nefna lögfræðinginn Saul Goodman en um hann voru gerðir þættirnir Better Call Saul sem hafa einnig notið vinsælda.
Hollywood Tengdar fréttir Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15. mars 2018 22:18 Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30 Fær hjálp frá Breaking Bad stjörnu og vinnur satt eða logið um Ísland | Myndband Þeir eru meira að segja að tala um Ísland í NFL-deildinni vegna árangurs strákanna okkar. 29. júní 2016 07:30 Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5. september 2017 15:45 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15. mars 2018 22:18
Breaking Dead: Gerast Walking Dead og Breaking Bad í sama söguheimi? Framleiðendur Fear The Walking Dead virðast hafa staðfest að svo sé. 19. september 2017 11:30
Fær hjálp frá Breaking Bad stjörnu og vinnur satt eða logið um Ísland | Myndband Þeir eru meira að segja að tala um Ísland í NFL-deildinni vegna árangurs strákanna okkar. 29. júní 2016 07:30
Aaron Paul mættur aftur til landsins Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad. 5. september 2017 15:45