Stoppuð fyrir of hægan akstur Tinni Sveinsson skrifar 21. ágúst 2019 12:30 Sara Djeddou Baldursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Sara Djeddou Baldursdóttir er meðal þátttakenda. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur hún kynnst ólíkum menningarheimum og segir heiminn í raun betri stað en sjáist í fréttum. Sara vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. Lífið yfirheyrði Söru.Morgunmaturinn? Misjafnt eftir dögum, en uppáhalds er próteinpönnsur með Walden Farms sírópi frá Fitness sport.Helsta freistingin? Að kaupa flugmiða í skyndi.Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur Sara kynnst ólíkum menningarheimum.Hvaða bók er á náttborðinu? Unshakeable eftir Tony Robbins.Hver er þín fyrirmynd? Er svo heppin að geta sagt foreldrar mínir.Uppáhaldsmatur? Er hægt að svara þessari spurningu? Er mikill sælkeri og get ekki gert upp á milli.Uppáhaldsdrykkur? Ripped Bluerazz, en ekki hvað?Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Tiesto í Vegas.Hvað hræðistu mest? Köngulær.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var stoppuð af lögreglunni fyrir að keyra of hægt. Ég er vissulega ekki besti ökumaður landsins.Hverju ertu stoltust af? Hvað ég á frábæra fjölskyldu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Jafn furðulegt og þetta hljómar þá já, ég get snúið úlnliðnum í heilan hring.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ekkert er leiðinlegt með réttu hugafari.En það skemmtilegasta? Lífið er svo mikið ævintýri. Gæti nefnt margt en að ferðast og upplifa nýja hluti er ofarlega á listanum.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég veit að keppnin mun skila mér reynslu sem nýtist á mörgum sviðum í framtíðinni og nýrri vináttu.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin að mennta mig, búin að ferðast meira, heilbrigð og hamingjusöm.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Sara Djeddou Baldursdóttir er meðal þátttakenda. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur hún kynnst ólíkum menningarheimum og segir heiminn í raun betri stað en sjáist í fréttum. Sara vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. Lífið yfirheyrði Söru.Morgunmaturinn? Misjafnt eftir dögum, en uppáhalds er próteinpönnsur með Walden Farms sírópi frá Fitness sport.Helsta freistingin? Að kaupa flugmiða í skyndi.Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur Sara kynnst ólíkum menningarheimum.Hvaða bók er á náttborðinu? Unshakeable eftir Tony Robbins.Hver er þín fyrirmynd? Er svo heppin að geta sagt foreldrar mínir.Uppáhaldsmatur? Er hægt að svara þessari spurningu? Er mikill sælkeri og get ekki gert upp á milli.Uppáhaldsdrykkur? Ripped Bluerazz, en ekki hvað?Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Tiesto í Vegas.Hvað hræðistu mest? Köngulær.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var stoppuð af lögreglunni fyrir að keyra of hægt. Ég er vissulega ekki besti ökumaður landsins.Hverju ertu stoltust af? Hvað ég á frábæra fjölskyldu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Jafn furðulegt og þetta hljómar þá já, ég get snúið úlnliðnum í heilan hring.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ekkert er leiðinlegt með réttu hugafari.En það skemmtilegasta? Lífið er svo mikið ævintýri. Gæti nefnt margt en að ferðast og upplifa nýja hluti er ofarlega á listanum.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég veit að keppnin mun skila mér reynslu sem nýtist á mörgum sviðum í framtíðinni og nýrri vináttu.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin að mennta mig, búin að ferðast meira, heilbrigð og hamingjusöm.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00