Stoppuð fyrir of hægan akstur Tinni Sveinsson skrifar 21. ágúst 2019 12:30 Sara Djeddou Baldursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Sara Djeddou Baldursdóttir er meðal þátttakenda. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur hún kynnst ólíkum menningarheimum og segir heiminn í raun betri stað en sjáist í fréttum. Sara vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. Lífið yfirheyrði Söru.Morgunmaturinn? Misjafnt eftir dögum, en uppáhalds er próteinpönnsur með Walden Farms sírópi frá Fitness sport.Helsta freistingin? Að kaupa flugmiða í skyndi.Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur Sara kynnst ólíkum menningarheimum.Hvaða bók er á náttborðinu? Unshakeable eftir Tony Robbins.Hver er þín fyrirmynd? Er svo heppin að geta sagt foreldrar mínir.Uppáhaldsmatur? Er hægt að svara þessari spurningu? Er mikill sælkeri og get ekki gert upp á milli.Uppáhaldsdrykkur? Ripped Bluerazz, en ekki hvað?Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Tiesto í Vegas.Hvað hræðistu mest? Köngulær.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var stoppuð af lögreglunni fyrir að keyra of hægt. Ég er vissulega ekki besti ökumaður landsins.Hverju ertu stoltust af? Hvað ég á frábæra fjölskyldu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Jafn furðulegt og þetta hljómar þá já, ég get snúið úlnliðnum í heilan hring.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ekkert er leiðinlegt með réttu hugafari.En það skemmtilegasta? Lífið er svo mikið ævintýri. Gæti nefnt margt en að ferðast og upplifa nýja hluti er ofarlega á listanum.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég veit að keppnin mun skila mér reynslu sem nýtist á mörgum sviðum í framtíðinni og nýrri vináttu.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin að mennta mig, búin að ferðast meira, heilbrigð og hamingjusöm.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Sara Djeddou Baldursdóttir er meðal þátttakenda. Sara er alin upp í Mosfellsbæ og Bandaríkjunum. Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur hún kynnst ólíkum menningarheimum og segir heiminn í raun betri stað en sjáist í fréttum. Sara vinnur með einhverfum börnum og stefnir á nám í hagfræði. Lífið yfirheyrði Söru.Morgunmaturinn? Misjafnt eftir dögum, en uppáhalds er próteinpönnsur með Walden Farms sírópi frá Fitness sport.Helsta freistingin? Að kaupa flugmiða í skyndi.Á tíðum ferðalögum víða um heim hefur Sara kynnst ólíkum menningarheimum.Hvaða bók er á náttborðinu? Unshakeable eftir Tony Robbins.Hver er þín fyrirmynd? Er svo heppin að geta sagt foreldrar mínir.Uppáhaldsmatur? Er hægt að svara þessari spurningu? Er mikill sælkeri og get ekki gert upp á milli.Uppáhaldsdrykkur? Ripped Bluerazz, en ekki hvað?Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Tiesto í Vegas.Hvað hræðistu mest? Köngulær.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var stoppuð af lögreglunni fyrir að keyra of hægt. Ég er vissulega ekki besti ökumaður landsins.Hverju ertu stoltust af? Hvað ég á frábæra fjölskyldu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Jafn furðulegt og þetta hljómar þá já, ég get snúið úlnliðnum í heilan hring.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ekkert er leiðinlegt með réttu hugafari.En það skemmtilegasta? Lífið er svo mikið ævintýri. Gæti nefnt margt en að ferðast og upplifa nýja hluti er ofarlega á listanum.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég veit að keppnin mun skila mér reynslu sem nýtist á mörgum sviðum í framtíðinni og nýrri vináttu.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin að mennta mig, búin að ferðast meira, heilbrigð og hamingjusöm.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00 Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18. ágúst 2019 12:00
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00