Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 12:36 Bankastjórar íslensku bankanna eru ofarlega á lista yfir tekjuháa starfsmenn fjármálafyrirtækja. Vísir Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.
Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira