Vaxtarræktarkappinn Franco Columbu látinn Andri Eysteinsson skrifar 31. ágúst 2019 00:15 Perluvinirnir Arnold Schwarzenegger og Franco Columbu. Facebook/Arnold Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ár að aldri. Franco var einn helsti keppinautur Arnolds Schwarzenegger í baráttunni um vaxtaræktartitilinn Mr.Olympia en var jafnframt einn hans nánasti vinur og æfingafélagi. Columbu fæddist á miðjarðarhafseyjunni Sardiníu árið 1941 en hann hóf íþróttaferil sinn sem hnefaleikakappi. Columbu stundaði þá lyftingar að miklu kappi og var einn fremsti vaxtaræktarkappi heims en hann vann áðurnefnda Mr. Olympia keppni í tvígang. Columbu birtist í myndinni Pumping Iron ásamt því að leika hlutverk í Schwarzenegger myndinni Conan the Barbarian. Austurríska eikin, Schwarzenegger, minntist góðvinar síns í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. „Ég elska þig Franco. Ég mun alltaf muna eftir gleðinni sem þú færðir lífi mínu, ráðleggingunum og glampanum í augunum á þér. Þú varst minn besti vinur,“ skrifar Schwarzenegger. Andlát Hollywood Ítalía Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ár að aldri. Franco var einn helsti keppinautur Arnolds Schwarzenegger í baráttunni um vaxtaræktartitilinn Mr.Olympia en var jafnframt einn hans nánasti vinur og æfingafélagi. Columbu fæddist á miðjarðarhafseyjunni Sardiníu árið 1941 en hann hóf íþróttaferil sinn sem hnefaleikakappi. Columbu stundaði þá lyftingar að miklu kappi og var einn fremsti vaxtaræktarkappi heims en hann vann áðurnefnda Mr. Olympia keppni í tvígang. Columbu birtist í myndinni Pumping Iron ásamt því að leika hlutverk í Schwarzenegger myndinni Conan the Barbarian. Austurríska eikin, Schwarzenegger, minntist góðvinar síns í hjartnæmri færslu á Facebook í dag. „Ég elska þig Franco. Ég mun alltaf muna eftir gleðinni sem þú færðir lífi mínu, ráðleggingunum og glampanum í augunum á þér. Þú varst minn besti vinur,“ skrifar Schwarzenegger.
Andlát Hollywood Ítalía Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira