Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2019 13:30 Gylfi mundar skotfótinn í leiknum á laugardaginn. vísir/daníel Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þremur landsliðsmönnum Íslands í sögunni sem hafa náð að brjóta tuttugu marka múrinn. Það er hins vegar liðinn langur tími síðan að Gylfi skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. Gylfi skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið í leik á móti Króötum á HM í Króatíu 26. júní 2018. Síðan þá eru liðnir fjórtán mánuðir og fjórtán dagar og Gylfi hefur spilað níu landsleiki í röð án þess að skora. Gylfi hefur heldur betur skilað sínu til liðsins í þessum níu leikjum og lagt upp mörk fyrir félagana en heppnin hefur ekki verið honum sjálfum upp við mark mótherjanna. Það góða við það að Gylfi sé að fara spila í Albaníu er að hann hefur tvisvar endað langa markaþurrð með landsliðinu í leik í Albaníu. Það gerðist síðast 24. mars 2017 þegar íslenska landsliðið mætti Kósóvó á albanskri grundu en Ísland vann þann leik 2-1 og skoraði Gylfi seinna mark Íslands. Hann hafði þá ekki skorað í 7 landsleikjum í röð. Það var metið í landsleikjum í röð án marks þar til nú. Gylfi endaði líka sex landsleikja bið eftir marki með því að skora í Albaníu 12. október 2012 en það mark tryggði Íslandi sigur á Albönum í undankeppni HM 2014. Það væri vel við hæfi að Gylfi héldi í þessa hefð sína og skoraði að minnsta kosti eitt mark í þessum mikilvæga leik á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 á morgun.Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu. 9 landsleikir (26. júní 2018 - enn í gangi)- að bíða eftir 21. landsliðsmarkinu 7 landsleikir (18. júní 2016 - 24. mars 2017)- að bíða eftir 15. landsliðsmarkinu 6 landsleikir (7. október 2011 - 12. október 2012)- að bíða eftir 2. landsliðsmarkinu 5 landsleikir (11. október 2013 - 9. september 2014)- að bíða eftir 6. landsliðsmarkinu 5 landsleikir (29. maí 2010 - 7. október 2011)- að bíða eftir 1. landsliðsmarkinu EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þremur landsliðsmönnum Íslands í sögunni sem hafa náð að brjóta tuttugu marka múrinn. Það er hins vegar liðinn langur tími síðan að Gylfi skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. Gylfi skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið í leik á móti Króötum á HM í Króatíu 26. júní 2018. Síðan þá eru liðnir fjórtán mánuðir og fjórtán dagar og Gylfi hefur spilað níu landsleiki í röð án þess að skora. Gylfi hefur heldur betur skilað sínu til liðsins í þessum níu leikjum og lagt upp mörk fyrir félagana en heppnin hefur ekki verið honum sjálfum upp við mark mótherjanna. Það góða við það að Gylfi sé að fara spila í Albaníu er að hann hefur tvisvar endað langa markaþurrð með landsliðinu í leik í Albaníu. Það gerðist síðast 24. mars 2017 þegar íslenska landsliðið mætti Kósóvó á albanskri grundu en Ísland vann þann leik 2-1 og skoraði Gylfi seinna mark Íslands. Hann hafði þá ekki skorað í 7 landsleikjum í röð. Það var metið í landsleikjum í röð án marks þar til nú. Gylfi endaði líka sex landsleikja bið eftir marki með því að skora í Albaníu 12. október 2012 en það mark tryggði Íslandi sigur á Albönum í undankeppni HM 2014. Það væri vel við hæfi að Gylfi héldi í þessa hefð sína og skoraði að minnsta kosti eitt mark í þessum mikilvæga leik á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 á morgun.Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu. 9 landsleikir (26. júní 2018 - enn í gangi)- að bíða eftir 21. landsliðsmarkinu 7 landsleikir (18. júní 2016 - 24. mars 2017)- að bíða eftir 15. landsliðsmarkinu 6 landsleikir (7. október 2011 - 12. október 2012)- að bíða eftir 2. landsliðsmarkinu 5 landsleikir (11. október 2013 - 9. september 2014)- að bíða eftir 6. landsliðsmarkinu 5 landsleikir (29. maí 2010 - 7. október 2011)- að bíða eftir 1. landsliðsmarkinu
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira