Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2019 17:45 Overwatch er mjög svo vinsæll leikur sem keppt er í um heim allan. Vísir/GETTY Strákarnir í landsliði Íslands gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumótið í tölvuleiknum Overwatch. Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ).Sjá einnig: Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildinAf þeim eru þeir Finnbjörn og Hafþór atvinnumenn í Overwatch en landsliðið sigraði lið annarra ríkja sem voru fullskipuð af atvinnumönnum. Í útsláttarkeppninni sigraði Ísland Portúgal, Pólland, Ísrael, Þýskaland og að lokum tóku sigurinn á móti Danmörku í úrslitum.The Overwatch MB Eurocup Fundraiser by @@monkey_ow has concluded with Iceland beeing the European Final Boss. @IcelandOW @OWTeamDenmark @TeamItalyOW @OWTeamGermanyGood luck to everyone on the Overwatch World Cup 2019! pic.twitter.com/qCPb6Jzclv— Liquipedia Overwatch (@LiquipediaOW) September 8, 2019 Hér má sjá viðureign Íslands og Danmerkur. Watch Team Iceland vs Team Israel | Eurocup from teamnorwayow on www.twitch.tv Hér má svo sjá stutta kynningu á strákunum í liðinu. Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Strákarnir í landsliði Íslands gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumótið í tölvuleiknum Overwatch. Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ).Sjá einnig: Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildinAf þeim eru þeir Finnbjörn og Hafþór atvinnumenn í Overwatch en landsliðið sigraði lið annarra ríkja sem voru fullskipuð af atvinnumönnum. Í útsláttarkeppninni sigraði Ísland Portúgal, Pólland, Ísrael, Þýskaland og að lokum tóku sigurinn á móti Danmörku í úrslitum.The Overwatch MB Eurocup Fundraiser by @@monkey_ow has concluded with Iceland beeing the European Final Boss. @IcelandOW @OWTeamDenmark @TeamItalyOW @OWTeamGermanyGood luck to everyone on the Overwatch World Cup 2019! pic.twitter.com/qCPb6Jzclv— Liquipedia Overwatch (@LiquipediaOW) September 8, 2019 Hér má sjá viðureign Íslands og Danmerkur. Watch Team Iceland vs Team Israel | Eurocup from teamnorwayow on www.twitch.tv Hér má svo sjá stutta kynningu á strákunum í liðinu.
Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00
Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00
Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09
Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00