Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 18:41 Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn var í byrjunarliðinu ásamt Jóni Daða Böðvarssyni en þetta var í fyrsta skipti síðan á EM í Frakklandi 2016 sem þeir byrja báðir leik fyrir íslenska landsliðið. „Þetta er frábær tilfinning. Geggjað að ná að skora og gefur mér mikið,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson að leik loknum. Ísland vann 3-0 sigur í leiknum og fór á topp riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Við byrjuðum ekki sérlega vel en þetta fór að rúlla eftir 20 mínútur. Við fórum að vinna fleiri seinni bolta sem gaf hættulegri sóknir.“ „Mark í fyrri hálfleik róaði mannskapinn, það er mikilvægt að ná fyrsta markinu.“ Þegar Kolbeinn gekk af velli í dag stóðu áhorfendur á Laugardalsvelli upp fyrir honum, enda er framherjinn enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. „Það er ekki slæmt að fá góðan stuðning og ég get vonandi haldið áfram að gefa til baka,“ sagði Kolbeinn. „Ég vildi gefa eitthvað til baka eftir að hafa verið valinn í liðið fyrir ári þegar ég gat ekki spilað, það hjálpaði mér mjög mikið.“ „Ég er að komast í betra stand, völlurinn var þungur í dag en ég er á fínum stað.“ Það er stutt í næsta leik, Ísland mætir Albaníu ytra á þriðjudag. Er Kolbeinn tilbúinn í aðrar 60 mínútur þar? „Já, ég held það. Tek næstu tvo daga í að ná mér en svo verð ég klár aftur.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Kolbeinn var í byrjunarliðinu ásamt Jóni Daða Böðvarssyni en þetta var í fyrsta skipti síðan á EM í Frakklandi 2016 sem þeir byrja báðir leik fyrir íslenska landsliðið. „Þetta er frábær tilfinning. Geggjað að ná að skora og gefur mér mikið,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson að leik loknum. Ísland vann 3-0 sigur í leiknum og fór á topp riðilsins, en Frakkland og Tyrkland spila sína leiki í kvöld. „Við byrjuðum ekki sérlega vel en þetta fór að rúlla eftir 20 mínútur. Við fórum að vinna fleiri seinni bolta sem gaf hættulegri sóknir.“ „Mark í fyrri hálfleik róaði mannskapinn, það er mikilvægt að ná fyrsta markinu.“ Þegar Kolbeinn gekk af velli í dag stóðu áhorfendur á Laugardalsvelli upp fyrir honum, enda er framherjinn enn í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. „Það er ekki slæmt að fá góðan stuðning og ég get vonandi haldið áfram að gefa til baka,“ sagði Kolbeinn. „Ég vildi gefa eitthvað til baka eftir að hafa verið valinn í liðið fyrir ári þegar ég gat ekki spilað, það hjálpaði mér mjög mikið.“ „Ég er að komast í betra stand, völlurinn var þungur í dag en ég er á fínum stað.“ Það er stutt í næsta leik, Ísland mætir Albaníu ytra á þriðjudag. Er Kolbeinn tilbúinn í aðrar 60 mínútur þar? „Já, ég held það. Tek næstu tvo daga í að ná mér en svo verð ég klár aftur.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira