Stórsigrar hjá Svíþjóð og Danmörku | Lars með mikilvægan sigur á heimavelli og Spánn marði Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 20:38 Lars Lagerback með mikilvægan sigur í kvöld. vísir/getty Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. Spánn er með fullt hús stiga í riðli F eftir eftir nauman 2-1 sigur á Rúmeníu á útivelli í kvöld. Sergio Ramos og Paco Alcacer komu Spánverjum í 2-0 áður en Florin Andone minnkaði muninn.- Longest winning runs in EURO qualifying 15 - Czech Republic (1995-2002) 13 - Spain (2014-now) (+1) 13 - Spain (2007-2014)#EuropeanQualifiers#ROUESP — Gracenote Live (@GracenoteLive) September 5, 2019 Svíar eru í öðru sæti F-riðilsins með tíu stig eftir öruggan 4-0 sigur á Færeyjum í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik en Gunnar Nielsen og Brandur Olsen voru í byrjunarliði Færeyja.VINST!! 4-0 till Sverige! Bra match, nu laddar vi om till Norge på Söndag! pic.twitter.com/PevgutdoeL — Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 5, 2019 Lars Lagerback vann mikilvægan sigur á heimavelli er Noregur vann 2-0 sigur á Möltu. Norðmennirnir eru í þriðja sæti riðilsins með átta stig. Það var vandræðalaust hjá Dönum á Gíbraltar en Danirnir unnu 6-0 sigur í D-riðlinum. Á sama tíma gerðu Sviss og Írland 1-1 jafntefli.1 - With their first shot on target in the second half, David McGoldrick has netted his first ever international goal for Republic of Ireland, in what is his 11th appearance for The Boys in Green. Response. #IRLSUIpic.twitter.com/5nFvrApJnk — OptaJoe (@OptaJoe) September 5, 2019 Írland er á toppi riðilsins með ellefu stig, Danmörk í öðru með átta og Sviss í því þriðja með einungis fimm stig eftir þrjá leiki. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.Úrslit dagsins:D-riðill: Gíbraltar - Danmörk 0-6 Írland - Sviss 1-1F-riðill: Færeyjar - Svíþjóð 0-4 Noregur - Malta 2-0 Rúmenía - Spánn 1-2G-riðill: Ísrael - Norður Makedónía 1-1J-riðill: Armenía - Ítalía 1-3 Bosnía og Hersegóvína - Liechtenstein 5-0 Finnland - Grikkland 1-0
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira