Segja að SMS frá Messi til Neymar hafi verið upphafið að sápuóperu sumarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 09:00 Lionel Messi og Neymar. Getty/ The Asahi Shimbun Félagsskiptaglugginn á Spáni lokaði í gær og Neymar er ennþá leikmaður Paris Saint Germain. Hann gerði allt í sínu valdi til að komast aftur til Barcelona en félögin náðu ekki saman um kaupverð. Evrópsku blöðin hafa fjallað mikið um þetta mál í allt sumar og þetta hefur verið félagsskiptasápuópera af bestu gerð. Neymar var ekki aðeins orðaður við Barcelona heldur einnig við bæði Real Madrid og Juventus. Hann þarf nú að stilla hausinn upp á ný og átta sig á því að hann er að fara spila í búningi Parísarliðsins, að minnsta kosti fram í janúar. Franska blaðið L’Equipe skrifar upphaf málsins á Lionel Messi og eitt SMS textaskilaboð hafi fengið Neymar til að leggja ofurkapp á það að komast aftur til Barcelona.With Neymar pushing for a move to @FCBarcelona, what Lionel Messi sent him in a text message to spark the discussions of the Brazilian's possible return to the Catalan giants has now reportedly been revealed. #SLInthttps://t.co/iXeddFuHqG — Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) September 2, 2019 Samkvæmt heimildum þessa virta franska íþróttablaðs þá sendi Messi sínum gamla liðsfélaga þessi skilaboð eftir að hann heyrði af því að Neymar vildi komast í burtu frá PSG. Messi á að hafa skrifað: „Við þurfum á þér að halda til að vinna aftur Meistaradeildina.“ Lionel Messi á að hafa síðan sett pressu á forráðamenn Barcelona að þeir myndu reyna að kaupa Neymar frá Paris Saint Germain. Neymar reyndi í allt sumar að láta draum sinn verða að veruleika en sætti sig loks við það á sunnudaginn að ekkert yrði að þessu. Neymar var meðal annars sagður tilbúinn að gefa eftir átján milljónir pund, 2,7 milljarða króna, af eigin pening til að ná þessu í gegn. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira
Félagsskiptaglugginn á Spáni lokaði í gær og Neymar er ennþá leikmaður Paris Saint Germain. Hann gerði allt í sínu valdi til að komast aftur til Barcelona en félögin náðu ekki saman um kaupverð. Evrópsku blöðin hafa fjallað mikið um þetta mál í allt sumar og þetta hefur verið félagsskiptasápuópera af bestu gerð. Neymar var ekki aðeins orðaður við Barcelona heldur einnig við bæði Real Madrid og Juventus. Hann þarf nú að stilla hausinn upp á ný og átta sig á því að hann er að fara spila í búningi Parísarliðsins, að minnsta kosti fram í janúar. Franska blaðið L’Equipe skrifar upphaf málsins á Lionel Messi og eitt SMS textaskilaboð hafi fengið Neymar til að leggja ofurkapp á það að komast aftur til Barcelona.With Neymar pushing for a move to @FCBarcelona, what Lionel Messi sent him in a text message to spark the discussions of the Brazilian's possible return to the Catalan giants has now reportedly been revealed. #SLInthttps://t.co/iXeddFuHqG — Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) September 2, 2019 Samkvæmt heimildum þessa virta franska íþróttablaðs þá sendi Messi sínum gamla liðsfélaga þessi skilaboð eftir að hann heyrði af því að Neymar vildi komast í burtu frá PSG. Messi á að hafa skrifað: „Við þurfum á þér að halda til að vinna aftur Meistaradeildina.“ Lionel Messi á að hafa síðan sett pressu á forráðamenn Barcelona að þeir myndu reyna að kaupa Neymar frá Paris Saint Germain. Neymar reyndi í allt sumar að láta draum sinn verða að veruleika en sætti sig loks við það á sunnudaginn að ekkert yrði að þessu. Neymar var meðal annars sagður tilbúinn að gefa eftir átján milljónir pund, 2,7 milljarða króna, af eigin pening til að ná þessu í gegn.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Sjá meira