Glódís Perla: Má ekki nema einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:18 Glódís átti þátt í eina marki leiksins. vísir/vilhelm „Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“ EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
„Gríðarlega ánægð. Þetta var þolinmæðis vinna en ég er mjög ánægð með þrjú stig og sex stig í þessu verkefni og núna höldum við bara áfram,“ sagði miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir um 1-0 sigur Íslands gegn Slóvakíu nú í kvöld. „Maður býr sér til lítil verkefni og við erum með fullt af verkefnum sem við þurfum að stjórna fram á við þó við séum kannski ekki með boltann þannig að það er fullt sem heldur manni við efnið. Það er líka mikilvægt því það má ekki neima einn hlutur mistakast og þá getur þetta farið í hina áttina,“ sagði Glódís Perla aðspurð hvernig það væri að halda einbeitingu í öftustu línu þegar boltinn er meira og minna á vallarhelmingi mótherjans allan tímann. „Við ræddum í hálfleik að ef við værum ekki að finna svæðin á milli að lyfta honum þá bara inn á millisvæði, á hafsentana, vinna seinni bolta og vinna út frá því,“ sagði Glódís Perla varðandi breytinguna á uppspili Íslands í síðari hálfleik.Klippa: Viðtal við Glódísi Perlu Hún átti sendinguna upp völlinn í aðdraganda sigurmarksins. Þá átti hún einnig þónokkrar stórkostlegar þversendingar yfir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur sem óð upp vinstri vænginn eða þá upp á kollinn á Dagnýju Brynjarsdóttur. Að lokum var Glódís spurð út í hversu mikilvægt það væri að byrja undankeppnina á sex stigum á heimavelli. „Gríðarlega mikilvægt. Bæði fyrir okkur, sjálfstraustið og bara allt. Núna erum við að fara í útileiki og þá skiptir máli að vera með sjálfstraust.“
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09