Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2019 14:30 Hægt verður að sjá lokaútkomuna í þættinum Gulli Byggir á Stöð 2 í kvöld. Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Hún tók við eigninni í maí 2011 og var flutt inn í júní sama sumar. Það gekk mjög vel að fá hústökufólkið til að yfirgefa eignina og var það gert með fínum fyrirvara. Hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum.Klippa: Heljarinnar framkvæmdir við Bræðraborgastíg Nú ætlar hún að taka háaloftið í burtu og opna fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig ætlar hún að taka eldhúsið í gegn. Hún ætlaði sér fyrst að taka sér aðeins tvær vikur í verkefnið en það heppnaðist því miður ekki. Í kvöld verður hægt að sjá útkomuna eftir allar þessar framkvæmdir. Húsið er byggt árið 1911 og hefur Sandra unnið að því síðan 2011 að koma því í gott stand. Vísir fylgdist vel með því þegar Sandra keypti húsið á sínum tíma en í tengdum fréttum hér að neðan má sjá hvernig ferlið gekk fyrir sig þá. Gulli byggir Tengdar fréttir Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32 Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Hún tók við eigninni í maí 2011 og var flutt inn í júní sama sumar. Það gekk mjög vel að fá hústökufólkið til að yfirgefa eignina og var það gert með fínum fyrirvara. Hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum.Klippa: Heljarinnar framkvæmdir við Bræðraborgastíg Nú ætlar hún að taka háaloftið í burtu og opna fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig ætlar hún að taka eldhúsið í gegn. Hún ætlaði sér fyrst að taka sér aðeins tvær vikur í verkefnið en það heppnaðist því miður ekki. Í kvöld verður hægt að sjá útkomuna eftir allar þessar framkvæmdir. Húsið er byggt árið 1911 og hefur Sandra unnið að því síðan 2011 að koma því í gott stand. Vísir fylgdist vel með því þegar Sandra keypti húsið á sínum tíma en í tengdum fréttum hér að neðan má sjá hvernig ferlið gekk fyrir sig þá.
Gulli byggir Tengdar fréttir Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32 Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53
Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06
Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00
Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32
Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16
Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32
Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51