Martröð stuðningsmanna Liverpool á síðum blaðanna í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 14:15 Virgil van Dijk og Jürgen Klopp. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk hefur stimplað sig inn sem besti varnarmaður heims síðan að hann kom til Liverpool. Framtíð hans gæti legið annars staðar en á Anfield. Í mánudagslúðri blaðanna kemur fram að spænsku stórliðin ætli að fara í kapphlaup um Virgil van Dijk en ekki bara hann heldur vilja þau einnig fá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Real Madrid og Barcelona hafa bæði sótt leikmenn til Liverpool í gegnum tíðina og hollenski miðvörðurinn gæti nú bæst í þann hóp. Klopp yrði aftur á móti fyrst knattspyrnustjóri Liverpool sem færi til Real Madrid eða Barcelona. The back pages are full of every Liverpool fans' worst nightmare. Gossip https://t.co/4dMl2JiIszpic.twitter.com/YzOHco1H4w — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019Spænska blaðið AS slær því upp að Real Madrid og Barcelona vilji bæði fá Virgil van Dijk og Jürgen Klopp og að þau séu bæði tilbúin að bjóða í þá risaupphæð. Virgil van Dijk er 28 ára gamall og samningur hans við Liverpool rennur út 30. júní 2023 eða eftir tæp fjögur tímabil. Samningur Jürgen Klopp rennur út sumarið 2022 en þýski stjórinn hefur haldið því opnu hvað taki við hjá honum þá.Ni Zidane ni Valverde están viviendo sus mejores momentos y el nombre de Klopp empieza a sonar en los dos clubes Tanto madridistas como azulgranas buscan un central de relevancia para las próximas temporadas y el que más gusta es Van Dijkhttps://t.co/VQ2kRlFc1w — AS (@diarioas) September 16, 2019 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Virgil van Dijk hefur stimplað sig inn sem besti varnarmaður heims síðan að hann kom til Liverpool. Framtíð hans gæti legið annars staðar en á Anfield. Í mánudagslúðri blaðanna kemur fram að spænsku stórliðin ætli að fara í kapphlaup um Virgil van Dijk en ekki bara hann heldur vilja þau einnig fá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Real Madrid og Barcelona hafa bæði sótt leikmenn til Liverpool í gegnum tíðina og hollenski miðvörðurinn gæti nú bæst í þann hóp. Klopp yrði aftur á móti fyrst knattspyrnustjóri Liverpool sem færi til Real Madrid eða Barcelona. The back pages are full of every Liverpool fans' worst nightmare. Gossip https://t.co/4dMl2JiIszpic.twitter.com/YzOHco1H4w — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019Spænska blaðið AS slær því upp að Real Madrid og Barcelona vilji bæði fá Virgil van Dijk og Jürgen Klopp og að þau séu bæði tilbúin að bjóða í þá risaupphæð. Virgil van Dijk er 28 ára gamall og samningur hans við Liverpool rennur út 30. júní 2023 eða eftir tæp fjögur tímabil. Samningur Jürgen Klopp rennur út sumarið 2022 en þýski stjórinn hefur haldið því opnu hvað taki við hjá honum þá.Ni Zidane ni Valverde están viviendo sus mejores momentos y el nombre de Klopp empieza a sonar en los dos clubes Tanto madridistas como azulgranas buscan un central de relevancia para las próximas temporadas y el que más gusta es Van Dijkhttps://t.co/VQ2kRlFc1w — AS (@diarioas) September 16, 2019
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti