Neymar segir baulið vera skömm og mun spila hvern leik eins og útileik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 08:30 Neymar í leiknum á laugardag. vísir/getty Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. Baulað var á Neymar er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir PSG eftir allt fjaðrafokið í sumar. Hann reyndi allt til þess að komast til Barcelona en allt kom fyrir ekki. Hann reyndi þó hetjan í fyrsta leiknum eftir allt vesenið en hann skoraði eina mark liðsins með laglegri bakfallsspyrnu í 1-0 sigri á Strasbourg. „Ég skil stuðningsmennina og þetta var erfitt fyrir þá en núna er ég leikmaður PSG,“ sagði Neymar við fjölmiðlamenn í leikslok. „Ég hef engin sérstök skilaboð til stuðningsmannanna. Ég er vanur því að það sé púað á mig í gegnum ferilinn,“ sagði Brasilíumaðurinn afar rólegur yfir látunum.'I am used to being booed... every match will be like an away game' Neymar responds to PSG fans after they jeered him on his return and held banners calling him a 'w****' https://t.co/a6kBWXrX5Spic.twitter.com/0R3sy7em6f — MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2019 „Núna mun ég spila hvern einasta leik eins og útileik. Þetta er skömm og ég hef ekkert á móti stuðningsmönnunum. Ég vildi fara og það vissu það allir.“ „Ég vil ekki fara út í nánari upplýsingar en nú hefur þetta snúist við. Ég er leikmaður PSG og ég mun gefa allt mitt á vellinum fyrir félagið,“ sagði Brasilíumaðurinn. Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37 Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. Baulað var á Neymar er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir PSG eftir allt fjaðrafokið í sumar. Hann reyndi allt til þess að komast til Barcelona en allt kom fyrir ekki. Hann reyndi þó hetjan í fyrsta leiknum eftir allt vesenið en hann skoraði eina mark liðsins með laglegri bakfallsspyrnu í 1-0 sigri á Strasbourg. „Ég skil stuðningsmennina og þetta var erfitt fyrir þá en núna er ég leikmaður PSG,“ sagði Neymar við fjölmiðlamenn í leikslok. „Ég hef engin sérstök skilaboð til stuðningsmannanna. Ég er vanur því að það sé púað á mig í gegnum ferilinn,“ sagði Brasilíumaðurinn afar rólegur yfir látunum.'I am used to being booed... every match will be like an away game' Neymar responds to PSG fans after they jeered him on his return and held banners calling him a 'w****' https://t.co/a6kBWXrX5Spic.twitter.com/0R3sy7em6f — MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2019 „Núna mun ég spila hvern einasta leik eins og útileik. Þetta er skömm og ég hef ekkert á móti stuðningsmönnunum. Ég vildi fara og það vissu það allir.“ „Ég vil ekki fara út í nánari upplýsingar en nú hefur þetta snúist við. Ég er leikmaður PSG og ég mun gefa allt mitt á vellinum fyrir félagið,“ sagði Brasilíumaðurinn.
Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37 Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira
Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37
Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00