Gylfi skorað í öllum þremur leikjum sínum í Albaníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2019 09:00 Gylfi kann vel við sig í Albaníu. vísir/bára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Íslands í tapinu fyrir Albaníu, 4-2, í Elbasan í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var þriðji leikur Gylfa með íslenska landsliðinu í Albaníu og hann hefur skorað í þeim öllum. Gylfi skoraði sigurmark Íslands með skoti beint úr aukaspyrnu í 1-2 sigri á Albaníu í undankeppni HM 12. október 2012. Það var hans annað landsliðsmark. Þann 24. mars 2017 vann Ísland Kósóvó, 1-2, í Albaníu í undankeppni HM. Gylfi kom Íslendingum í 0-2 með marki úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Tíu mínútum áður hafði Björn Bergmann Sigurðarson komið Íslandi yfir þegar hann fylgdi eftir skoti Gylfa sem markvörður Kósóvó varði. Gylfi skoraði svo í þriðju heimsókn íslenska landsliðsins til Albaníu í gær. Hann jafnaði í 1-1 í upphafi seinni hálfleiks. Þetta var 21. landsliðsmark Gylfa. Þrjú þeirra, eða 14%, hafa komið í Albaníu. Honum hefur hins vegar ekki tekist að skora í tveimur leikjum gegn Albaníu á Laugardalsvelli. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (25) hafa skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið en Gylfi. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Gylfi: Ekki búið fyrr en í nóvember Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í kvöld er Ísland tapaði 4-2 fyrir Albaníu ytra. 10. september 2019 21:12 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað marka Íslands í tapinu fyrir Albaníu, 4-2, í Elbasan í undankeppni EM 2020 í gær. Þetta var þriðji leikur Gylfa með íslenska landsliðinu í Albaníu og hann hefur skorað í þeim öllum. Gylfi skoraði sigurmark Íslands með skoti beint úr aukaspyrnu í 1-2 sigri á Albaníu í undankeppni HM 12. október 2012. Það var hans annað landsliðsmark. Þann 24. mars 2017 vann Ísland Kósóvó, 1-2, í Albaníu í undankeppni HM. Gylfi kom Íslendingum í 0-2 með marki úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Tíu mínútum áður hafði Björn Bergmann Sigurðarson komið Íslandi yfir þegar hann fylgdi eftir skoti Gylfa sem markvörður Kósóvó varði. Gylfi skoraði svo í þriðju heimsókn íslenska landsliðsins til Albaníu í gær. Hann jafnaði í 1-1 í upphafi seinni hálfleiks. Þetta var 21. landsliðsmark Gylfa. Þrjú þeirra, eða 14%, hafa komið í Albaníu. Honum hefur hins vegar ekki tekist að skora í tveimur leikjum gegn Albaníu á Laugardalsvelli. Aðeins Eiður Smári Guðjohnsen (26) og Kolbeinn Sigþórsson (25) hafa skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið en Gylfi.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Gylfi: Ekki búið fyrr en í nóvember Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í kvöld er Ísland tapaði 4-2 fyrir Albaníu ytra. 10. september 2019 21:12 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00
Gylfi: Ekki búið fyrr en í nóvember Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í kvöld er Ísland tapaði 4-2 fyrir Albaníu ytra. 10. september 2019 21:12
Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50
Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52