Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 20:50 Jón Daði í baráttu við varnarmenn Albana. vísir/daníel Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu. Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.Hvenær spiluðum við síðast í bláum treyjum og hvítum buxum? Everton fílingur í þessu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 2019Þetta búningacombó er það alversta sem ég hef séð... — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 10, 2019Þetta er ekki flókin íþrótt, bara Hamren í netið #albisl — Gunnar nokkur (@gunnare) September 10, 2019Sá þrotaði hálfleikur. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Þetta hefur verið hrein hörmung so far pic.twitter.com/sfOwLai4PP — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Ofboðslega vondur fyrri hálfleikur. Albanía vissulega með betra lið en oft áður en þetta er búið að vera arfaslök frammistaða hjá okkar strákum #fotbolti#ALBISL — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 10, 2019Ég finnst eins og ég sé að horfa á Fram-Aftureldingu í Inkasso, en ekki leik í undankeppni EM. #albisl#fotboltinet — Gudmundur Gudbergs (@mummigud) September 10, 2019jæja, hverjir koma inná í hálfleik?? hvað er leynivopnið okkar sem getur brotið þennan leik upp? #fotbolti#fyririsland — Felix Bergsson (@FelixBergsson) September 10, 2019Ég er sannfærður um að Gylfi hafi verið að reyna sendingu á Birki í stað þess að skjóta sjálfur í besta færi okkar í fyrri hálfleik. #AlbÍsl — Gummi Ben (@GummiBen) September 10, 2019Þá eru örlög okkar á Albaníu valdi. pic.twitter.com/FYlwJzHgJY — Ari Eldjárn (@arieldjarn) September 10, 2019Mitt mat. Glórulaust að spila Kolla gegn firmaliði Moldóvu en ekki í kvöld. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Albaníu- Gylfi er okkar besti Albaníu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 201914% af landsliðsmörkum Gylfa hafa komið í Albaníu. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019#HamrenKnows Við ætlum seint að læra. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Skipti Hamrén í 442 í hálfleik eða hvað gerðist eiginlega??? #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Aron karlinn að láta fara illa með sig inni á miðjunni í dag...eigum það inni síðustu 30. #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Ó skoraði Kolbeinn??? Ha??? Er það??? SPILA MANNINUM þegar hann er heill! — Rikki G (@RikkiGje) September 10, 2019Hjörtur vs. Birkir Már. Alltaf Birkir Már #fotboltinet — Halldór Halldórsson (@HalldorHall) September 10, 2019Kolbeinn Sigþórs er jafn góður í real life og Andri bróðir hans var í Championship manager. Hvílíkur finisher! #albisl — Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) September 10, 2019Kolli og smart socks í samstarf næsta líklegt. Hamrén líklega með eigin sokkalínu fyrir vel valda þar að auki #fotboltinet#albisl#smartsocks — Viktor Alexandersson (@V1ktormarino) September 10, 2019Diego í næsta hóp #fotboltinet — Written by Brynjar Birgisson (@brynjarb) September 10, 2019Hamrén.... hvar er @snjallbert ? Þegar við þurfum skapandi og hraða leikmenn þá er hann svarið. #albisl#hamren — Simmi Vil (@simmivil) September 10, 2019Það hefði verið skelfilegt að hafa Birki Má í hópnum. Örugglega bara alveg hræðilegt. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 10, 2019Hvernig eru þjálfaranir ekki löngu búnir að bregðast við þessari þvælu hægra megin í vörninni? Hjörtur ömurlegur — Ingólfur Ingólfsson (@IngolfurOrn5) September 10, 2019Einhvers staðar er Arnar Gunnlaugsson að skalla nagla. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019Neeeeiiiii! Vita þessir landsliðsþjálfarar ekki af bikarúrslitunum á laugardaginn???? — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 10, 2019Lykilmenn í ruglinu. — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það sem hann sagði https://t.co/nOTMZQrQ3K — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Ég kýs að tjá mig ekki frekar um þetta — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Birkir Már.Hvar er hann. Heima í hlíðunum. Undarlegt val.Í raun galið. Hver átti tilgátuna.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 10, 2019Helgi Kolviðs í mynd hefði verið það eina sem gæti bjargað þessu dæmi núna tbh — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 10, 2019Skil engan veginn af hverju Hamren tók Birki Bjarna út af fyrir varnarmann í stöðunni 2-2. Stórfurðuleg skipting. #fotbolti #fotboltinet — Bjarni Erlingur (@BjarniErlingur) September 10, 2019Af hverju er Bane vallarþulur í Albaníu? #fotboltinet#albisl#EURO2020 — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) September 10, 2019Skiptingin á Herði fyrir Birki hlýtur að vera versta skipting umferðarinnar, fórum úr því að vera að nálgast sigurmarkið í að skíttapa þessum leik. Misstum allt flæði.#fotboltinet — Egill (@Agila84) September 10, 2019Íslenska vörnin áttu ekki sinn besta dag, en smá vorkun. Langtímum saman í seinni var eins og enginn vatnarmiðjumaður væri inná vellinum. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það var ekki bara dapur leikur eins leikmanns sem orsakaði þennan off dag hjá okkar liði. Áttum því miður ekkert skilið í Albaníu. En ég vona að einhver ráðleggi Hirti að sleppa því að skoða Twitter næstu daga... #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 10, 2019Geggjuð innkoma hjá Kolla samt, breytti vibeinu fram að þriðja markinu þeirra. Flott hópferð á Balkansskaga annars hjá félagi eldriborgara og samningslausra úr Laugardalnum. — Hilmar Þór Sigurjónsson (@hilmar_sig) September 10, 2019Við lendum alltaf í mestu vandræðunum þegar Jói Berg er ekki með. Lykillinn. — Hans Steinar (@hanssteinar) September 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu. Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.Hvenær spiluðum við síðast í bláum treyjum og hvítum buxum? Everton fílingur í þessu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 2019Þetta búningacombó er það alversta sem ég hef séð... — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 10, 2019Þetta er ekki flókin íþrótt, bara Hamren í netið #albisl — Gunnar nokkur (@gunnare) September 10, 2019Sá þrotaði hálfleikur. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Þetta hefur verið hrein hörmung so far pic.twitter.com/sfOwLai4PP — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Ofboðslega vondur fyrri hálfleikur. Albanía vissulega með betra lið en oft áður en þetta er búið að vera arfaslök frammistaða hjá okkar strákum #fotbolti#ALBISL — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 10, 2019Ég finnst eins og ég sé að horfa á Fram-Aftureldingu í Inkasso, en ekki leik í undankeppni EM. #albisl#fotboltinet — Gudmundur Gudbergs (@mummigud) September 10, 2019jæja, hverjir koma inná í hálfleik?? hvað er leynivopnið okkar sem getur brotið þennan leik upp? #fotbolti#fyririsland — Felix Bergsson (@FelixBergsson) September 10, 2019Ég er sannfærður um að Gylfi hafi verið að reyna sendingu á Birki í stað þess að skjóta sjálfur í besta færi okkar í fyrri hálfleik. #AlbÍsl — Gummi Ben (@GummiBen) September 10, 2019Þá eru örlög okkar á Albaníu valdi. pic.twitter.com/FYlwJzHgJY — Ari Eldjárn (@arieldjarn) September 10, 2019Mitt mat. Glórulaust að spila Kolla gegn firmaliði Moldóvu en ekki í kvöld. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Albaníu- Gylfi er okkar besti Albaníu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 201914% af landsliðsmörkum Gylfa hafa komið í Albaníu. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019#HamrenKnows Við ætlum seint að læra. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Skipti Hamrén í 442 í hálfleik eða hvað gerðist eiginlega??? #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Aron karlinn að láta fara illa með sig inni á miðjunni í dag...eigum það inni síðustu 30. #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Ó skoraði Kolbeinn??? Ha??? Er það??? SPILA MANNINUM þegar hann er heill! — Rikki G (@RikkiGje) September 10, 2019Hjörtur vs. Birkir Már. Alltaf Birkir Már #fotboltinet — Halldór Halldórsson (@HalldorHall) September 10, 2019Kolbeinn Sigþórs er jafn góður í real life og Andri bróðir hans var í Championship manager. Hvílíkur finisher! #albisl — Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) September 10, 2019Kolli og smart socks í samstarf næsta líklegt. Hamrén líklega með eigin sokkalínu fyrir vel valda þar að auki #fotboltinet#albisl#smartsocks — Viktor Alexandersson (@V1ktormarino) September 10, 2019Diego í næsta hóp #fotboltinet — Written by Brynjar Birgisson (@brynjarb) September 10, 2019Hamrén.... hvar er @snjallbert ? Þegar við þurfum skapandi og hraða leikmenn þá er hann svarið. #albisl#hamren — Simmi Vil (@simmivil) September 10, 2019Það hefði verið skelfilegt að hafa Birki Má í hópnum. Örugglega bara alveg hræðilegt. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 10, 2019Hvernig eru þjálfaranir ekki löngu búnir að bregðast við þessari þvælu hægra megin í vörninni? Hjörtur ömurlegur — Ingólfur Ingólfsson (@IngolfurOrn5) September 10, 2019Einhvers staðar er Arnar Gunnlaugsson að skalla nagla. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019Neeeeiiiii! Vita þessir landsliðsþjálfarar ekki af bikarúrslitunum á laugardaginn???? — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 10, 2019Lykilmenn í ruglinu. — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það sem hann sagði https://t.co/nOTMZQrQ3K — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Ég kýs að tjá mig ekki frekar um þetta — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Birkir Már.Hvar er hann. Heima í hlíðunum. Undarlegt val.Í raun galið. Hver átti tilgátuna.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 10, 2019Helgi Kolviðs í mynd hefði verið það eina sem gæti bjargað þessu dæmi núna tbh — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 10, 2019Skil engan veginn af hverju Hamren tók Birki Bjarna út af fyrir varnarmann í stöðunni 2-2. Stórfurðuleg skipting. #fotbolti #fotboltinet — Bjarni Erlingur (@BjarniErlingur) September 10, 2019Af hverju er Bane vallarþulur í Albaníu? #fotboltinet#albisl#EURO2020 — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) September 10, 2019Skiptingin á Herði fyrir Birki hlýtur að vera versta skipting umferðarinnar, fórum úr því að vera að nálgast sigurmarkið í að skíttapa þessum leik. Misstum allt flæði.#fotboltinet — Egill (@Agila84) September 10, 2019Íslenska vörnin áttu ekki sinn besta dag, en smá vorkun. Langtímum saman í seinni var eins og enginn vatnarmiðjumaður væri inná vellinum. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það var ekki bara dapur leikur eins leikmanns sem orsakaði þennan off dag hjá okkar liði. Áttum því miður ekkert skilið í Albaníu. En ég vona að einhver ráðleggi Hirti að sleppa því að skoða Twitter næstu daga... #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 10, 2019Geggjuð innkoma hjá Kolla samt, breytti vibeinu fram að þriðja markinu þeirra. Flott hópferð á Balkansskaga annars hjá félagi eldriborgara og samningslausra úr Laugardalnum. — Hilmar Þór Sigurjónsson (@hilmar_sig) September 10, 2019Við lendum alltaf í mestu vandræðunum þegar Jói Berg er ekki með. Lykillinn. — Hans Steinar (@hanssteinar) September 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00