Miklu púðri varið í myndavélar nýrra iPhone Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 18:53 Frá kynningu iPhone 11. AP/Tony Avelar Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. iPhone 11, iPhone 11 Pro og iPhone 11 Pro Max eru að miklu leyti frábrugðnir fyrri símum Apple en miðað við kynninguna var sérstaklega miklu púðri varið í myndavélar símanna. Bæði linsurnar og hugbúnaðinn sem stýrir vinnslu myndanna og myndbandanna. iPhone 11 er með tvær myndavélar á bakhliðinni en iPhone 11 Pro og Pro Max er með þrjár. Þar að auki hefur útliti símanna verið hönnun verið breytt. Auk þess notast símarnir við A13 Bionic – örgjörva en forsvarsmenn Apple segja flöguna þá háþróuðustu í bransanum. Þar að auki eru flagan sögð lengja endingu hleðslu símanna. Rafhlaða iPhone Pro er sögð endast fjórum tímum lengur en hleðsla rafhlöðu iPhone XS. 11 Pro mun kosta 999 dali og 11 Pro Max mun kosta 1.099. Skjár Pro-símans er 5,8 tommur en Pro Max er 6,5. iPhone 11 mun kosta 699 dali og verður hægt að fá hann í svörtum, grænum, gulum, fjólubláum, rauðum eða hvítum lit. Skjár símans er 6,1 tomma. Hér má sjá kynningarmyndbönd fyrir iPhone 11 og 11 Pro. Apple Tengdar fréttir Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple kynnti í dag nýja iPhone síma, eins og búist var við, á kynningu fyrirtækisins í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum. iPhone 11, iPhone 11 Pro og iPhone 11 Pro Max eru að miklu leyti frábrugðnir fyrri símum Apple en miðað við kynninguna var sérstaklega miklu púðri varið í myndavélar símanna. Bæði linsurnar og hugbúnaðinn sem stýrir vinnslu myndanna og myndbandanna. iPhone 11 er með tvær myndavélar á bakhliðinni en iPhone 11 Pro og Pro Max er með þrjár. Þar að auki hefur útliti símanna verið hönnun verið breytt. Auk þess notast símarnir við A13 Bionic – örgjörva en forsvarsmenn Apple segja flöguna þá háþróuðustu í bransanum. Þar að auki eru flagan sögð lengja endingu hleðslu símanna. Rafhlaða iPhone Pro er sögð endast fjórum tímum lengur en hleðsla rafhlöðu iPhone XS. 11 Pro mun kosta 999 dali og 11 Pro Max mun kosta 1.099. Skjár Pro-símans er 5,8 tommur en Pro Max er 6,5. iPhone 11 mun kosta 699 dali og verður hægt að fá hann í svörtum, grænum, gulum, fjólubláum, rauðum eða hvítum lit. Skjár símans er 6,1 tomma. Hér má sjá kynningarmyndbönd fyrir iPhone 11 og 11 Pro.
Apple Tengdar fréttir Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. 10. september 2019 17:48
Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. 10. september 2019 16:30