Hundurinn Jack fannst á dögunum og birtir Plas myndband á Facebook-síðu sinni á dögunum þar sem sjá má viðbrögð hans þegar Jack hleypur í fangið.
Plas hafði átt hundinn í fjögur ár þegar hann týndist og voru viðbrögðin tilfinningarík og falleg.
Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.